Færslur fyrir október, 2012

Mánudagur 22.10 2012 - 14:23

Akkúrat. Nú er búið að biðja þjóðina að hafa skoðun á skoðnakönnun um tillögur ráðgefandi

Þriðjudagur 16.10 2012 - 23:38

Ofbeldi umræðunnar og stjórnarskrá

Okkur verður tíðrætt um umræðuhefðina. Þeir sem best bjóða í þeim efnum taka gjarnan stjórnmálastéttina sem dæmi um það hversu lágu plani sú umræða getur náð. Vissulega eru umræður á þingi of oft léttavarningur með ófullnægjandi innihaldslýsingum. Kannski þarf að taka tillit til þess að það alþingi sem við kusum síðast var ungt mælt í reynslu […]

Þriðjudagur 16.10 2012 - 00:36

Umræðan um kosningarnar um tillögur hins umdeilda stjórnlagaráðs tekur á sig kunnuglegar myndir. Lítill minnihluti þjóðarinnar tók þátt í kosningu til þessa ráðs sem svo reyndist ólögleg. Þá tók við farsakennd atburðarás sem í framtíðinni verður ekki kennd við neitt minna en Íslenska drullumallspólitík. Það var þegar ríkisstjórnin ákvað að gera þetta umboðslitla apparat andanþegið almennri […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur