Akkúrat. Nú er búið að biðja þjóðina að hafa skoðun á skoðnakönnun um tillögur ráðgefandi
Okkur verður tíðrætt um umræðuhefðina. Þeir sem best bjóða í þeim efnum taka gjarnan stjórnmálastéttina sem dæmi um það hversu lágu plani sú umræða getur náð. Vissulega eru umræður á þingi of oft léttavarningur með ófullnægjandi innihaldslýsingum. Kannski þarf að taka tillit til þess að það alþingi sem við kusum síðast var ungt mælt í reynslu […]
Umræðan um kosningarnar um tillögur hins umdeilda stjórnlagaráðs tekur á sig kunnuglegar myndir. Lítill minnihluti þjóðarinnar tók þátt í kosningu til þessa ráðs sem svo reyndist ólögleg. Þá tók við farsakennd atburðarás sem í framtíðinni verður ekki kennd við neitt minna en Íslenska drullumallspólitík. Það var þegar ríkisstjórnin ákvað að gera þetta umboðslitla apparat andanþegið almennri […]