Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 30.11 2012 - 19:31

Veikir formenn og sterkir

Full ástæða til að óska Samfylkingunni til hamingju með þau tíðindi að hið minnsta tveir hafa áhuga á að leiða flokkinn. Ég er viss um flestum þar innandyra þykja þeir tveir, Árni Páll og Guðbjartur, öflugir mjög og reikna með slag verðugra manna.Sem vonlegt er og algerlega eðlilegt. Þarna eru vörpulegir fulltrúar ólíkra hópa og […]

Fimmtudagur 29.11 2012 - 16:55

Um getuskiptingu og fleira

Mjög áhugaverð umræða er farin af stað um getuskiptingu í hópíþróttum barna. Þetta hófst með grein eftir Vöndu Sigurgerisdóttur lektors í HÍ. Vanda telur getuskiptingu vandamál sem beri að banna.  Ég er ekki sannfærður. Siggi Raggi landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta kemst býsna nærri því að túlka það sem mér finnst um þetta. Hvaða gagn gerir […]

Fimmtudagur 29.11 2012 - 11:35

Mjög áhugaverð umræða er farin stað um getuskiptingu í hópíþróttum. Sitt sýnist hverjum sem vonlegt er. Mér finnst sú nálgun sem hæst heyrist

Fimmtudagur 29.11 2012 - 10:03

Fyrst hélt ég að þau undur og stórmerki væru að eiga sér stað að þingmenn meirihlutans á þingi væru að læra það að skattahækkanir og auknar álögur væru ekki leiðin. Þetta hélt ég þegar ég las að Marshall og Guðmundur Steingrímsson ætli ekki að greiða atkvæði með fjárlögum vegna skattahækkana á ferðaiðnaðinn. Þetta er svo auðvitað misskilningur. […]

Miðvikudagur 28.11 2012 - 23:22

Stórmekileg umræða og áhugaverður vinkill sem Jakob Bjarnar tekur á umræður um feminisma, grín, fyrirmyndir og skoðankúgun sem virðist hreinlega vera að ryðja sér til rúms.

Miðvikudagur 28.11 2012 - 23:20

Já sko,Þeir eru seigir Marshall og Guðmundur Steingrímsson. Augun eru að opnast þegar þeir núna skilja hvað skattlagning þýðir. Batnandi mönnum er best að lifa.Þegar fyrrverandi fjármálaráðherra kynnti fyrirhugaða skattahækkun á ferðaiðnaðinn varð öllum ljóst að hún og hennar samstarfsfólk skilur ekkert hvað þau eru að gera. Fyrst var talað um að greinin skilaði ekki virðisauka […]

Miðvikudagur 28.11 2012 - 13:01

Ögmundur býr til stofu

Það er nú oftar en ekki þannig að ríkisstjórnir hrasa í það á lokaári kjörtímabils að spreyja peningum úr misgaltómum ríkiskassanum til gæluverkefna.  Þetta er pólitík 101 og á víst að hjálpa almúganum að gera upp hug sinn í kjörklefanum. Kannski þetta hjálpi þeim sem ekki hafa í önnur pólitísk húsakynni að leita en þau […]

Sunnudagur 25.11 2012 - 12:45

VG ekki alsvarnað…

Hinum almenna flokksmanni í VG er ekki alsvarnað. Að vísu fær Álfheiður Ingadóttir furðumikið af atkvæðum í prófkjöri VG ef hægt er að tala um mikið í þessu samhengi.  En Birni Val er hafnað duglega. Og það ætti að vera öðrum til þeim til varnaðar sem halda að illmælgi og kjaftháttur sé góð leið til […]

Sunnudagur 25.11 2012 - 12:41

Það er kannski ekki fallegt að gleðjast yfir óförum annarra. Þegar ég stilli mér upp andspænis einhverjum í pólitík er það ekki á persónulegum nótum, öðru nær. Ég verð þó að segja að mér finnst það merki um heilbrigði þegar hinn almenni flokksmaður í VG hafnar Birni Val Gislasyni. Forysta flokksins hefur valið honum stað […]

Föstudagur 23.11 2012 - 10:53

Ég veit vrala hvar ég á að byrja þegar ég ætla hér að hvetja þá sem vettlingi geta valdið til að skunda á kjörstað og merkja við Brynjar Nielsson

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur