Sunnudagur 25.11.2012 - 12:45 - 2 ummæli

VG ekki alsvarnað…

Hinum almenna flokksmanni í VG er ekki alsvarnað. Að vísu fær Álfheiður Ingadóttir furðumikið af atkvæðum í prófkjöri VG ef hægt er að tala um mikið í þessu samhengi. 


En Birni Val er hafnað duglega. Og það ætti að vera öðrum til þeim til varnaðar sem halda að illmælgi og kjaftháttur sé góð leið til skoðanaskipta á hinu virðulega alþingi. 

Eða var það kannski bara pólitíkin hans sem fólk vildi ekki?

Röggi

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Anonymous

    Björn Val var hent í ruslið, þetta eru skilaboð frá VG liðsmönnum til ESB sinnans Steingrís J

  • Anonymous

    Merkileg athugasemd í ljósi þess að allt liðið sem var á undan Birni Val í prófkjörinu eða valinu eru einarðir og þægir stuðningsmenn Steingríms…

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur