Færslur fyrir ágúst, 2013

Sunnudagur 25.08 2013 - 11:32

Að hata skoðanir

Hrunið og byltingin sem það hratt af stað hefur tekið á sig ýmsar myndir. Og mun án efa halda áfram að gera það. Sumt gott annað heldur lakara…. Bætt umræðuhefð og virðing fyrir skoðunum var eitt baráttumálið, og er. Ég þekki engan sem ekki er til í þá baráttu enda svigrúm hjá okkur flestum til […]

Miðvikudagur 21.08 2013 - 18:45

Rétthugsandi Heimir Már

Nú tíðkast þau breiðu spjótin Heimir Már Pétursson skrifar pistil um þá sem hann telur hafa rangar skoðanir og telur slíka menn til óþurftar. Heimir dregur ekki af sér þegar hann gefur hinum rangt hugsandi einkun.  Ég velti því fyrir mér hvort skoðanir þeirra sem sjá slagsíðu í fréttamati fréttastofu RÚV séu með einhverjum hætti […]

Fimmtudagur 15.08 2013 - 15:47

Vigdís og RÚV II

Er hægt að ætlast til þess að ég trúi því að Vígdís Hauksdóttir viti ekki hvað hún meinar þegar hún talar? Ég hef oft gaman að henni enda er hún ekki með neinn stoppara og lætur bara vaða. Við þolum að mínu viti aðeins meira af slíku í pólitíkinni…stundum. Vigdís er ekki meistari hins talaða […]

Miðvikudagur 14.08 2013 - 15:33

Vigdís og RÚV

Ég er ekki sérlega hrifinn af hugmyndinni um inngöngu í ESB þó ég áskilji mér rétt til að hafa aðra skoðun gerist eitthvað spennandi og í dag ófyrirséð í þeim málum…. Ég er heldur ekki sérlega ánægður með RÚV alltaf. Ekki bara vegna slagsíðunnar sem ég þykist sjá þar í umfjöllun um ESB,  og reyndar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur