Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 24.10 2013 - 11:30

Mótmæli og lögregla

Nú ryðja vinnuvélar stórtækar hrauni úr vegi í gálgahrauni. Sumir mótmæla því, af ýmsum ástæðum, mögulegum og ómögulegum, Hraunið ku vera friðlýst þar sem vinnuvélar athafna sig. Það hefur þá væntanlega farið framhjá stofnunum sem fara af kostgæfni, gegn vægri þóknun, yfir framkvæmdir af þessu tagi áður en stimpill eftirlitsiðnaðarins smellur á pappírnum, Í gær […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur