Íslensk stjórnmálaumræða er sérstök. Við erum flest með rörsýn sem beinir augum okkar í eina átt og það er rétta áttin. Áttin þar sem okkar menn eru…. Nú berast þau tíðindi að ESB hafi samið um makríl veiðar, og skilið okkur Íslendinga eftir, Þá spretta menn upp hér og hvar og hjóla í utanríkisráðherra. Vel […]
Innköllum kvótann, Hver sveik það risastóra loforð? Og hverjir mótmæltu því ekki……? Stjórnmálin í kring um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við ESB er ósköp venjuleg gamaldags íslensk pólitík. Pólitík sem snýst ekkert sérstaklega um ást manna á lýðræðislegum rétti fólks til að tjá sig í þjóðaratkvæðagreiðslum, Frekar prinsippin um það hvað mér finnst […]