Að vera prestur 2. gr. Samkvæmt köllun, vígsluheiti og vígslubréfi skal sérhver prestur hennar: boða Guðs orð í anda evangelisk lúterskrar kirkju hafa sakramentin um hönd veita sálgæslu og hlýða skriftum og veita leiðsögn í andlegum efnum og trúarlífi vera málsvari fátækra, boðberi réttlætis og kærleika Guðs fræða unga sem eldri í sannindum fagnaðarerindisins ferma, […]