Færslur fyrir október, 2019

Mánudagur 07.10 2019 - 21:09

Skóli (án aðgreiningar)

Merkilegar og mikilvægar stofnanir skólarnir okkar, Við erum stolt af þeim, leggjum þeim til mikið fé og gott starfsfólk. Samt er eins og eitthvað sé að, Drengir koma ótrúlega illa undan grunnskólakerfinu og sífellt verr og stöðuglega liggur leiðin niður hallann sem liggur til stóráfalls. Furðu sætir hversu lítið það er rætt. Staðan verður grafalvarleg […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur