Færslur fyrir nóvember, 2019

Laugardagur 16.11 2019 - 10:38

Réttlætið og náðin

Réttlætið og náðin Þessa dagana fréttum við af því að viðskiptamenn hafi verið að viðskiptast röngu megin við lögin. Það eru engar gleðifréttir og auðvitað bregðast allir við. Hver með sínum hætti, Flestir þeir sem tjá sig við svona tímamót gera það vopnaðir reiði og réttlætiskennd og hvers vegna ekki? Ég skil það en langar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur