Réttlætið og náðin Þessa dagana fréttum við af því að viðskiptamenn hafi verið að viðskiptast röngu megin við lögin. Það eru engar gleðifréttir og auðvitað bregðast allir við. Hver með sínum hætti, Flestir þeir sem tjá sig við svona tímamót gera það vopnaðir reiði og réttlætiskennd og hvers vegna ekki? Ég skil það en langar […]