Föstudagur 21.12.2007 - 10:28 - Rita ummæli

Afleikir Aðalsteins.

Fréttablaðið heldur áfram að mjólka Aðalstein þjálfara stjörnunnar. Hann gefur greinilega ákveðið að reka sitt mál í fjölmiðlum áfram í stað þess að láta sinn málstað vinna málið þar sem það verður flutt. Afleit taktík.

Hann siglir fullum seglum að því að láta víkja sér úr starfi hjá núverandi vinnuveitanda sínum. það ætti honum að takast fyrr en seinna því ég get með engu móti séð að það þjóni neinum hagsmunum fyrir stjörnuna að vera með mann sem ekki er í betra jafnvægi en þetta í vinnu við æskulýðsstörf.

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur