Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Fimmtudagur 03.01 2013 - 10:38

Örn Bárður

Hinn virti Guðsmaður Örn Bárður skrifar merkilegt Guðspjall á eyjunni. Þar fer embætttismaðurinn á kostum bæði hvað varðar innihald, afstöðu og orðbragð. Hann bætist þarna í hóp þeirra sem telur sig þess umkominn að taka af lífi þá sem ekki kunna að hafa skoðanir sem hann telur réttar. Sálusorgarinn hugprúði notar svo þetta mál til […]

Miðvikudagur 02.01 2013 - 01:19

Of seint fyrir hvern?

Ég veit ekki nema ég sé orðinn of seinn með þetta, en það verður þá bara svo að vera. Mér finnst þó eiginlega alls ekki orðið of seint að hafa rökstuddar skoðanir í tillögum stjórnlagaráðs. Af hverju er það orðið of seint? Of seint fyrir hvern? Lýðræðið kannski…..? Ég skil ekki svona. Hvaða vald hefur […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur