Ég er að horfa á liðið okkar spila við Spánverja á EM. Við ramman reip að draga eins og við mátti búast. Spánverjar fara langt með að vinna þetta mót og virast fá leik á móti býsna dösuðu íslensku liði. Guðmundi er að mörgu leyti vorkun því mjög sterkir leikmenn geta ekki ekki tekið þátt […]
Síðdegisútvarp rásar 2 fjallaði um vonum um landsdómsmálið í dag. Þetta er mál málanna og allt er upp í loft vegna þess og því ekki óeðlilegt að um málið sé fjallað. Þetta er afar viðkvæmt mál og örugglega ekki ofmælt að það sé eitt umdeildasta mál sem við höfum staðið frammi fyrir lengi með öllum […]
Þetta er ljóta ástandið. Það er ekkert mjög ónákvæmt að halda því fram að frá upphafi þrautagöngu þessarar ríkisstjórnar hafi allt verið upp í loft í samstarfinu. Fljótlega kom í ljós að þessir flokkar eiga enga samleið. Hvorki að málefnum né aðferðum. Öll viðurkennd gildi hvað varðar heilindi og samstarf stjórnmálaflokka hafa verið fyrir borð […]
Hvernig er það Birgitta Jónsdóttir. Má forseti þings bara skipta sér af málum sem eru fyrir almennum dómstólum en ekki leyfa meirihluta þings að ræða ákæru sem þingið stendur að þegar rökstuddur efi er í hugum meirihlutans um að ákæran sé kannski ekki í lagi? Hvernig er hægt að taka mark á því þegar Birgitta […]
Birgitta Jónsdóttir ætlar að safna undirskirftum til vantrausts á forseta þings. Og það vegna þess að þingmaðurinn telur forseta hafa með því að hleypa tillögu Bjarna Ben á dagskrá þings vaðið inn á verksvið dómstóla. Áhugavert og skemmtilegt hvað virðingin fyrir þessum prinsippum er valkvæður í tilfelli þessa þingmanns. Ekki er langt síðan þessi þingmaður […]
Það hefur verið magnað að fylgjast með því hvernig fólk sem telur sig fylgjendur upplýstrar umræðu og réttlætis og umbóta á umræðuhefðinni tjá sig í kringum landsdómsmálið. Langfæstir þeirra sem vilja halda áfram með málið í þeim farvegi sem það er núna hafa ekki gert neina tilraun til að rökræða það sem um er að […]
Til hvers er að tala um háttvísi segir einn leikmanna Norska landsliðsins í handbolta eftir að Slóvenar tóku okkur viljandi með sér í milliriðla í kvöld. Það gerðu þeir með því að leyfa okkur að skora þangað til markatalan var þeim sjálfum hagstæð. Ég veit ekki hvað er verst í þessu, reglurnar sem bjóða upp […]
Atli Gíslason flutti magnaða ræðu í þinginu í dag. Hann er laus undan oki þeirra þingmanna sem annað hvort kunna ekki eða þora að taka málefnalega og fræðilega rökstudda afstöðu til orða þeirra sem gerst þekkja til og segja að meðferð þingsins á landsdómsákæunni hafi verið afleit og í raun til skammar. Þeir sem hæst […]
Hún birtist manni stundum undarlega lýðræðisástin. Núna vilja sumir þingmenn visa frá tillögu um að fella niður ákæru á hendur Geir Haarde fyrir landsdómi. Hvað er fallegt við þá hugmynd? Björn Valur Gíslason hefur ekki fundið tilfinningum sínum betri farveg frá því að hann barðist með kjafti og klóm fyrir Iscsave samningi Steingríms og Svavars […]
Við töpuðum fyrir Króatíu í gær. Það þarf ekki að koma á óvart enda Króatía stórveldi eins og litla Ísland í handbolta. Líklega þarf helvíti góðan leik af okkar hálfu og þá kannski pínu dapran af þeirra hálfu svo við vinnum þá. Íþróttir eru samt ekki raunvísindi og allt getur gerst. Stundum vinna „slakari“ liðin […]