Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Föstudagur 25.01 2013 - 10:46

Össur og klækjastjórnmálin

Það má vissulega segja um Össur Skarphéðinsson að hann þekkir klækjastjórnmál þegar hann sér þau. Maðurinn fann þau upp. Hann hefur þegar þannig hefur legið á honum talað um eigin snilld í skákinni sem stjórnmál eru fyrir honum. Þess vegna kemur það ekki mjög á óvart að hann telji það merki um klæki hjá stjórnmálamönnum […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur