Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Sunnudagur 04.10 2020 - 19:02

Kortin hans Fúsa…

Í miðjum Covid-heimsfaraldri á Ströndum, staldrar maður auðvitað við. Sagan á Ströndum og upplýsingaflæðið úr fjölmiðlunum í þéttbýlinu vekur upp áður óþekktar tilfinningar og hugsanir. Í brothættri byggð vegna fráflæðis úr sveitum og sjávarplássum, í hina “eftirsóttu” menningu fyrir sunnan sl. áratugi. Heilu sveitirnar hafa tæmst, meðal annars vegna tilflutnings landbúnaðar- og sjávarauðlindakvóta. En auðvitað […]

Föstudagur 02.10 2020 - 09:56

Engin bylgja enn á Ströndum…

Enn sem komið er hefur enginn í Strandasýslu greinst með Covid19. Sennilega má þakka það tilviljun, en íbúar og heilbrigðisstarfsfólk hafa frá byrjun verið vel vakandi fyrir smithættunni. Allt í kring hafa komið upp hópsýkingar, aðallega í fyrstu bylgju faraldursins í apríl. Að sama skapi má áætla að hjarðónæmið fyrir Covid19 sé lítið sem ekkert […]

Laugardagur 26.09 2020 - 18:20

Kálfanes á Ströndum 2020

  Ekki er hjá því komist að tengja líðandi atburði við söguna og landið, í gær á göngu minni upp í Kálafanesfjall, eins og fyrir rúmlega 4 árum og sem ég skrifaði þá um. Í aðdraganda forsetakosninga og sem mig langar að rifja upp og þar sem sumir spá nú upphafi mestu efnahagskreppu Íslandssögunnar, hvað […]

Fimmtudagur 24.09 2020 - 08:05

Íslandsmosinn gæti verið gagnlegur gegn Covid

Í dag og þar sem engin góð lækning er til, samkvæmt sannreyndum vísindum, gegn Covid19 smitsjúkdómnum, er ekki úr vegi að líta til fortíðar og sögu læknisfræðinnar. Ótal margar forskriftir eru til að lyfjum sem bæta áttu allskonar ástand og lina þjáningar. Saga læknisfræðinnar og grasafræðin eru þessu til frekari til staðfestingar. Sjálfsagt má efast […]

Miðvikudagur 16.09 2020 - 15:54

Bólgustormurinn í vetur

Nú að hausti megum við búa daglangt við Covid19 ógnina sem hefur verið meira eða minna viðvarandi síðan snemma sl. vor og nú í upphafi annar bylgju aðeins lítill hluti þjóðarinnar ónæmur, (1-2%) samkvæmt mótefnamælingum. Fyrir 6 árum um svipað leyti að hausti, máttum við búa við gosmengun víða um land og yfirvofandi inflúensu og […]

Fimmtudagur 16.07 2020 - 14:19

Brunavarnir okkar og ljósefnin góðu

Flestir líta á gott fæði fyrst og fremst út frá næringargildi og ferskleika. Það væri svo sem í lagi ef passað væri líka upp á fjölbreytileikann. Vítamín og alls konar lífræn bætiefni í grænmeti, ávöxtum og jurtum, sem líkaminn þarf til daglegrar viðgerða og enduruppbyggingar, í samspili við ónæmiskerfið. Eins gegn árásum óæskilegra örveira og […]

Mánudagur 06.07 2020 - 17:44

Við erum öll almannavarnir

Stundum er lífið svo einkennilegt og samsett úr röð tilvika og minningarbrota, en sem endað getur svo sorglega. Hvað ef ég hefði getað gert eitthvað til að breyta atburðarrásinni? Atburðarrás sem byrjaði fallega, en endaði svo hörmulega og þrátt fyrir að hafa gert eina tilraun til að grípa inn í. Með viðvörun til viðeigandi viðbragðsaðila, […]

Sunnudagur 14.06 2020 - 12:10

Næmur á Íslandi

Í dag á Íslandi höfum við miklar áhyggju af smitsjúkdómi sem kallast Covid-19 og sem er heimsfaraldur stökkbreyttrar kórónuveiru. Jafnvel banvænn eldra fólki og fólki með langvinna alvarlega undirliggjandi sjúkdóma. Veirusjúkdómur og sem veldur samt flestum aðeins tímabundnum vægum kvefeinkennum, en sem getur í útsettum tilvikum verið langvinnari og sett í gang alvarlegar vefjabreytingar m.a. […]

Fimmtudagur 14.05 2020 - 16:32

Ríkisstjórn sem vill sleppa reiðhjólabjöllunni

Undanfarin sumur hafa orðið fjöldamörg reiðhjólaslys þar sem hjólreiðarmaður keyrir aftan að göngufólki á göngu- og hjólastígum borgarinnar, án þess að nota reiðhjólabjölluna og fólkinu algjörlega á óvart. Oft er um svokallaða racer-hjólreiðarkappa að ræða og sem meta áhættuna minni að þjóta óviðbúið fram hjá, aftan frá á, en bjalla og styggja fólkið sem gæti […]

Mánudagur 04.05 2020 - 15:52

Tími til að endurskoða aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gegn smitáhættu sýklalyfjaónæmra súna erlendis frá?

Sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins getur kostað íslenska ríkið allt 50-100 milljarða króna á ári eftir 2-3 áratugi, í auknum heilbrigðiskostnaði og töpuðum mannslífum, allt að nokkur hundruð líf á ári og ef spár heilbrigðisstofnana heims ganga eftir, þar á meðal WHO og bandaríska landlæknisembættisins, CDC og tölur heimfærðar fyrir Ísland. Kostnaður fyrir þjóðfélagið vegna Covid19 […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn