Ekkert er meira rætt þessa daganna en kosningarnar á laugardaginn. Já eða Nei. Úrslit sem geta skipt þjóðina afskaplega miklu máli. Jafnvel hvort búandi verði hér á landi við nútímaleg lífkjör á allra næstu árum. Réttlætiskennd og þjóðarstolt blandast þó inn í umræðuna og sitt sýnist hverjum. Þrátt fyrir allan undirbúninginn og umræðuna síðastliðna mánuði virðast tilfinningarnar ætla […]
Vegna umræðu minnar í síðasta pistli um áhrif stress og streitu og viðbragða, m.a. viðtals við mig Í Bítið í morgun finnst mér rétt að taka saman umræðuna sem hefur verið um þessi og tengd mál hér á blogginu mínu. Vonandi einhverjum til betri glöggvunar og skilnings á vandamálinu. Á tímanum sem við nú lifum þegar við vitum jafnvel ekki […]
Mikið hefur verið rætt um það hvað við getum gert til að bæta heilsu okkar og líðan, ekki síst á krepputímum þegar tengsl líkama og sálar eru aldrei nátengdari. Ekki síst þar sem í nútíma þjóðfélagi má tengja flesta sjúkdóma við stress. Skortur á tíma og mikið álag má segja að sé faraldur 21. aldar […]
Síðasti mánuður, mars 2011 hefur verið með afbrigðum viðburðarríkur. Helst ber að nefna fréttir af hörmungunum í Japan þar sem talið er að allt að 30.000 manns hafi farist og eignartjón þar gríðarlegt. Heimsfréttir sem snerta okkur bæði beint og óbeint. Kjarnorkuógn í ofanálag sem virðist engan enda ætla að taka og mikil óvissa á margan hátt um varanlegar afleiðingar fyrir jafnvel […]
Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefir sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún hefir sagt mér að vakna og vinna og vonglaður taka […]
Í góðærinu töldum við Íslendingar að okkur væru allir vegir færir. Við ofmátum verðleika okkar heldur betur og eftirleikinn þekkja flestir. Miklu meira var að baki því sem afvega fór en rannsóknarskýrsla Alþingis sagði ein til um. Á flestum sviðum þjóðlífsins í dag má sjá hvað hefði mátt fara betur ef skynsamlega hefði verið að málum […]
Hver kannast ekki við þessa mynd af grátandi dreng sem einhvern veginn virðist ekki vera dæmigerður Íslendingur? Birtingarmynd sem er ósönn en hangir samt uppi á vegg á mörgum íslenskum heimilum, eða að gerði að minnsta kosti. Ekki einu sinni augu drengsins gráta þótt listamanninum hafi tekist vel að mála gervitár á fallega vanga hans. Mynd sem var seld […]
Flestir kannast við frásögnina af plágunum sjö sem sagt var frá í Gamla testamentinu sem var vegna reiði Guðs. Á Íslandi höfum við sem betur fer verið að mestu laus við alvarlegar plágur síðan í upphafi 15 aldar þegar svarti dauði gekk yfir. Orðið pest í seinni tíð er einmitt dregin af þessari plágu en […]
Í vikunni kom út ný bók, Þjóðfáni Íslands. Notkun, virðing og umgengni. Afskaplega vönduð bók og sem fjallar m.a. um fánareglurnar sem nú eru til endurskoðunar á alþingi Íslendinga. Til hamingju með bókina. Umræða um notkun íslenska þjóðfánans, virðingu og umgengni er alltaf vel þegin. En notum við fánann okkar of lítið og á hann […]
Sennilega eru fáir hlutir sem hafa jafn mikil áfhrif á daglegt líf og skapa okkur jafn mikil þægindi og bíllinn okkar. Sú bíltegund sem staðið hefur upp úr í gæðum hér á Íslandi síðastliðna áratugi er Toyota og ekkert umboð hefur getað státað að betri þjónustu gegnum árin. Hverjir geta verið betri sendifulltrúar þjóðar sem þannig standa að […]