Færslur fyrir flokkinn ‘Dægurmál’

Laugardagur 23.04 2011 - 17:34

Stórir Íslendingar

Eftir allan bölmóðinn sl. vikur er kominn tími til að líta upp á við. Rifja upp staðreyndir sem við Íslendingar getum að minnsta kosti verið stoltir af, hvað sem síðar verður. Stærilæti hefur reyndar verið okkar veikasti hlekkur hingað til og örlítið meira lítillæti það sem mest hefur á vantað. Reyndar erum við hníptir í […]

Mánudagur 18.04 2011 - 22:13

Sjálfbærni í sveit

Nýlega fjallaði ég um framtíðarfyrirmynd að sjálfbærni í landbúnaði og plönturæktun hverskonar hér á landi í Draumnum um aldingarðinn Eden. Önnur sjálfbærni sem snýr að samfélagi fatlaða er ekki síður mikilvæg, þar sem Íslendingar hafa verið í fararbroddi í bráðum öld. En nú eru blikur á lofti með áframhaldið. Í allri ljósadýrðinni sem naut sín […]

Sunnudagur 17.04 2011 - 23:44

Með storminn í fangið

Í gær gerði ég og konan mín tilraun með félögum okkar í Út og vestur að komast á topp Snæfellsjökuls. Eftir 4 tíma göngu játuðum við okkur sigruð í þetta sinn. Í 1200 metrum og þegar ekki sást lengur úr augum og aðeins rúmlega 200 metrar eftir, var upphaflegt takmark tilgangslaust. Ferðin var engu að […]

Fimmtudagur 14.04 2011 - 14:11

Nýtt líf

Í dag, 14. apríl er bókasafnsdagurinn. Dagur sem á sér gamlar og góðar minningar um staði sem í dag gegna nýju og breyttu hlutverki miðað við þá gömlu góðu daga þegar lestur bóka einskorðaðist að mestu við lán á bókum. Í bókasöfnum þar sem bókaormarnir komu nánast daglega og átu allt upp. Í dag á tölvuöld, ef til […]

Sunnudagur 10.04 2011 - 08:41

Hnípin tröll í vanda

„Nei“-ið varð ofan á, því miður. Eins og mig grunaði að gæti orðið raunin og síðasta vonin slokknaði. Þegar horfði ég í augu frosksins míns í gærkvöldi. Hvernig og af hverju gátum við hvorugur svarað. Vinur minn í 10 ár sem lifað hefur allan sinn tíma með gullfiskunum og dafnað í sínu verndaða umhverfi. Vistkerfi, […]

Föstudagur 08.04 2011 - 17:11

Slökkvum ekki á perunni

Framundan eru mikilvægar kosningar sem því miður sumir hafa notfært sér til að koma höggi á þá ríkisstjórn sem tók við brunarústum eftir hrunið. Ríkisstjórn sem hefur reynt að gera sitt besta og verið trúverðug, þótt hægt hafi gengið á mörgum sviðum enda ekki við öðru að búast, slíkur var vandinn. Og auðvitað hefur hún […]

Fimmtudagur 07.04 2011 - 11:41

Til hamingju með daginn, Íslendingar!

Í dag, 7. apríl er alþjóðadagur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem tileinkar daginn í ár baráttunni gegn sýklalyfjaónæminu og óskynsamlegri notkun sýklalyfja. Heilbrigðisógn sem stofnunin telur með þeim mestu í heiminum. Sennilega ættum við Íslendingar að halda meira upp á daginn en nágranaþjóðirnar og reyndar tileinka heilan mánuð, aprílmánuð ár hvert árvekninni, ekki veitir af. Ekki síst úti […]

Miðvikudagur 06.04 2011 - 21:41

Skugginn af sjálfum mér

Ekkert er meira rætt þessa daganna en kosningarnar á laugardaginn. Já eða Nei. Úrslit sem geta skipt þjóðina afskaplega miklu máli. Jafnvel hvort búandi verði hér á landi við nútímaleg lífkjör á allra næstu árum. Réttlætiskennd og þjóðarstolt blandast þó inn í umræðuna og sitt sýnist hverjum. Þrátt fyrir allan undirbúninginn og umræðuna síðastliðna mánuði virðast tilfinningarnar ætla […]

Mánudagur 04.04 2011 - 14:04

Of mikill hraði í þjóðfélagsbreytingum á Íslandi eða erum við bara ofvirk og of trúlaus þjóð?

Vegna umræðu minnar í síðasta pistli um áhrif stress og streitu og viðbragða, m.a. viðtals við mig Í Bítið í morgun finnst mér rétt að taka saman umræðuna sem hefur verið um þessi og tengd mál hér á blogginu mínu. Vonandi einhverjum til betri glöggvunar og skilnings á vandamálinu. Á tímanum sem við nú lifum þegar við vitum jafnvel ekki […]

Sunnudagur 03.04 2011 - 11:08

Áhrif streitu á heilsu barnanna okkar

Mikið hefur verið rætt um það hvað við getum gert til að bæta heilsu okkar og líðan, ekki síst á krepputímum þegar tengsl líkama og sálar eru aldrei nátengdari. Ekki síst þar sem í nútíma þjóðfélagi má tengja flesta sjúkdóma við stress. Skortur á tíma og mikið álag má segja að sé faraldur 21. aldar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn