Nokkrir þingmenn hyggja að þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðisgreiðslu á afdrifum Reykjavíkurflugvallar sem Reykjavíkurborg vill að hverfi úr Vatnsmýrinni. Þegar er búið að loka neyðarbrautinni og byggingaframkvæmdir byrjaðar við brautarendann. Í framtíðaruppbyggingu nú á Nýjum Landspítala við Hringbraut er gert ráð fyrir þyrlupalli á 5 hæð rannsóknarbyggingar næst meðverðarkjarnanum sjálfum, bráðamóttöku og hjarta spítalans sem einnig mun […]
Fyrir rúmlega hálfu ári skrifaði ég pistil hér á Eyjunni Af hverju ekki mikið betri Landspítala á betri stað fyrir minna fé ??? og þar sem talin eru upp 7 stórkostleg mistök varðandi staðarval Nýja Landspítalans við Hringbraut og sem ágætt er að rifja upp í tilefni umræðunnar í dag og væntanlegra Alþingiskosninga í lok október […]
Í síðustu viku fögnuðum við hjónin sextíuára afmælisárinu okkar með börnum, tengdabörnum og barnabörnum í Þýskalandi. Um leið ákveðna nálgun við söguna og forfeður aldir aftur í tímann. Á Íslandi og í Evrópu, nánar tiltekið Danmörku og í gamla Prússlandi. Þannig um leið ákveðna sýn á lífsbaráttu okkar allra og mikilvægi frelsis og framfara […]
Sennilega má eitthvað gott finna í bútasaumshugmyndum að Nýjum Landspítala við Hringbraut. Tvær meginforsendur upphaflegs staðarvals fyrir einum og hálfum áratug eru hins vegar brostnar. Reykjavíkurlugvöllur í næsta nágrenni við spítalann og sem nú er sennilega á förum og gott aðgengi almennings til framtíðar. Byggingarlóðin er auk þess orðin allt of lítil og þröng. Staðreyndir sem […]
Við Íslendingar erum svo lánsamir að vera fámenn en rík eyþjóð í miðju Atlantshafi með nóg og gott landrými til íbúabyggðar um nær alla strandlengjuna. Eins og verið hefur í um þúsund ár þrátt fyrir allskonar harðindi á köflum. Höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp sem höfuðborg alls landsins og þjónað því lengst af vel […]
Í vikunni greindi RÚV frá góðum árangri í meðhöndlun djúpra legusára á Ísafirði með þorskroði. Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis á Ísafirði hefur getið af sér gott orð áður fyrir árangur í meðferð langvinnra sára. Sérmeðhöndlað þorskroð án lifandi frumna og sem er ríkt af Omega 3 er notað sem gervihúð eða stoðgrind yfir sárin. Þessi meðferð er viðurkennd […]
Nú skal ég taka strax fram að ég er ekki sérfræðingur í borgarskipulagsmálum. En af tilefni nýrrar kynningar á borgarskipulagi Reykjavíkurborgar og þéttingu byggðar, aðallega kringum miðbæinn og sem starfandi læknir á höfuðborgarsvæðinu öllu í þrjá áratugi, kemst ég ekki hjá að leggja nokkur orð í belg. Kannski mest sem á rætur að rekja til umræðunnar […]
Á þessum tíma árs byrja reiðhjólaslysin að streyma inn á Bráðamóttöku LSH. Greinileg aukning hefur orðið á tíðni þessara slysa milli ára og þar sem fullorðnir eiga ekkert síður í hlut en börnin. Fólk sem hjólar þá gjarnan í vinnuna eða er að keppa við sjálft sig eða aðra á göngu/hjólastígum borgarinnar. Eins eftir slys […]
Nú allt í einu virðist vera kominn annar tónn í stjórnsýsluna um framkvæmdir á Hringbrautarlóð. Ætli menn þar á bæ séu eitthvað farnir að vitkast í málinu eftir alla umræðuna? Nú er farið að ræða um þjóðarsjúkrahúsið okkar við Hringbraut eigi bara að verða einhver tímabundin redding, en þá jafnvel fyrir meiri pening en kostar […]
Umræðan um ósk þjóðarinnar á betri staðsetningu Nýja Landspítalans hefur ekki farið framhjá neinum og sem endurteknar skoðanakannanir hafa sýnt sl. ár. Greinileg almenn samstaða er um að ný staðarvalsathugun verð gerð sem fyrst og áður en framkvæmdir hefjast við sjálfan meðferðarkjarnann, en sem dregist hefur von úr viti vegna fyrri ákvörðunar mikils meirihluta Alþings […]