Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Fimmtudagur 14.01 2016 - 17:36

Læknadagar 2016

  Í tilefni af Læknadögum 2016 í næstu viku og þegar kastljósi fjölmiðlanna verður loks beint að því nýjasta í heimi læknisfræðinnar hér á landi, sem og vegna umræðu um neikvætt hlutverk almannatengla í sjálfstæðri fréttaumfjöllun, tengt einkahagsmunum og pólítík, rifja ég nú upp erindi sem ég flutti á læknadögum á síðasta ári og sem sennilega á […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 09:46

Stóru heilbrigðismálin okkar í allt of litlu samhengi

    Margir líta fram hjá þeim megin þáttum í heilbrigðisþjónustunni sem styrkt getur hvað best heilbrigði þjóðarinnar. Ekkert síður fjölmiðlarnir og sem eru mest uppteknir af tískukúrum hverskonar sem selja. Hlutfallslega fer mest af fjármagni til reksturs heilbrigðiskerfisins í þá þætti sem minnstu máli skipta í heildarmyndinni. Heilbrigði þjóðarinnar til lengri tíma litið og þar […]

Sunnudagur 27.12 2015 - 09:21

Áramótin

Það er margs að minnast frá sl. ári í opinberri umræðu og sem kemur upp í hugann þegar nálgast áramótin. Margt hefur verið skrifað um áður, annað ekki. Tvennt stendur upp úr að mínu mati. Heimsmyndin mín breytist reyndar með hverju árinu sem líður, sennilega mest tengt hækkandi aldri. Mér finnst viska ráðamanna hins vegar […]

Fimmtudagur 24.12 2015 - 09:04

Jólakortið 2015

Jólin eru hátíð friðar, samveru og ljósins. Lífið sjálft er hins vegar flókið og miklu flóknara en samfélagsmálin sem við deilum mest skoðunum okkar á. Hugarró og jarðtenginu við landið okkar finn ég einna best á fjöllum og fegurð náttúrunnar jafnframt einfaldleika hvað skjótfengnast að njóta. Ég óska lesendum mínum gleðilegra jóla og deili með […]

Laugardagur 12.12 2015 - 13:11

RÚV mýrin og þjóðfélagsumræðan

Sú var tíðin að lítið var fjallað um heilbrigðismál á opinberum vettvangi. Ríkið hafði forræðið og almenn sátt var um forgangsröðun og jafnræði mála. Í seinni tíð er hins vegar mikið fjallað um óréttlæti og ójöfnuð, sérstaklega þegar kemur að réttindum sjúklinga og öryrkja. Misjafnt aðgengi réttlætt út frá tómum ríkiskassa, en samt nú í […]

Föstudagur 04.12 2015 - 20:06

Alþingi í manninn, en samt sjálft með boltann

Það er allt að verða vitlaust út af „litlum“ 400-800 milljónum sem bráðvantar upp á rekstur LSH. Lagðar eru til 30 milljónir til að greina vandann, meðal annars í vanáætlun fjárlaganna sjálfra vegna kjarasamninga á árinu. Svo stefna megi að aukinni hagræðingu eins og það heitir og þegar raunverulega vantar tæpa 3 milljarða í reksturinn! […]

Laugardagur 28.11 2015 - 17:38

Rafhleðslutækið sjálft verður ekki til umfjöllunar í París

Nú eftir helgina hefst heimsráðstefna í París um loftlagsmál framtíðarinnar, mengunina í lofthjúpnum og vaxandi hlýnun jarðar. Stærsta ráðstefna sinnar tegundar sem haldin hefur verið og ekki að tilefnislausu. Lagt er á ráðin með spár um gróðurhúsaáhrif og minnkun súrefnismettun jarðar, bráðnun jökla meðal annars á Íslandi og hættu á hamfaraflóðum í framtíðinni. Hvenær skildi […]

Mánudagur 23.11 2015 - 10:26

„Ich bin ein Berliner“

Þessi orð eru fræg tilvitnun úr ræðu JFK forseta Bandaríkjanna í Vestur-Berlín fyrir rétt rúmri hálfri öld síðan (1963), rúmu ári eftir að Rússar byggðu Berlínarmúrinn til að aðskilja vesturpart Berlín frá austurhlutanum. Í Kalda stríðinu svokallaða til að koma í veg fyrir flóttamannastraum til vestursins og frelsisins. Orð gegn kúgun, lokuðum og einangruðum samfélögum. […]

Föstudagur 13.11 2015 - 13:15

Vanhugsað þyrlusjúkraflug yfir Þingholtin og á Nýja Landspítlann?

Þyrluaðflug mun alltaf verða varhugavert yfir lágreista spítalaþorpinu í Þingholtunum og þar sem ekki verður nein aðstaða til neyðarlendingar á opnum svæðum. Þyrlupallurinn (helipad) sem hefur verið hannaður þar m.t.t. öryggis er fyrir miklu fullkomnari þyrlur en við eigum í dag, svokallaðar 3 mótora þyrlur (hönnunarþyrlan í undirbúningsskýrslunni), kosta auk þess mikið meira og eru […]

Miðvikudagur 11.11 2015 - 10:32

Hvenær slitnar rófan í Hringbrautarvitleysunni?

Í Læknablaðinu fyrir ári er rakin saga eins af hápunktum heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi með byggingu Sjúkrahús Reykjavíkur (Borgarspítalans), 1968 og nútímalega þjónustu sárvantaði. Enn í dag má sjá og skynja andann sem ríkti á fyrstu árum spítalans í gamla anddyrinu. Marmarastyttur sem minna á sögu læknisfræðinnar til áminningar fyrir gesti og gangandi. Meðal annars af sjálfum […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn