Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Mánudagur 27.08 2012 - 13:15

Hvíta efnið sem drepur

Mikið er rætt um offitu þessa daganna. Ofþyngd og offita í vestrænum ríkjum er mest vegna ofneyslu á sykri. Þar sem umframinntaka á brennsluefni leiðir til fitusöfnunar að lokum og til sykursýki. Sennilega er samt ekkert efni jafn algengt að valda ótímabærum dauða að lokum og sykurinn gerir í dag. Sé hans neytt í of miklu magni, […]

Fimmtudagur 23.08 2012 - 22:08

Húð, flúr, fár og skömm

Í dag er í tísku að ungt fólk fá sér húðflúr (tattoo), og reyndar alveg upp fyrir miðjan aldur. Heilu handleggirnir eru húðflúraðir í öllum regnbogans litum og munstrum. Jafnvel heilu bökin og bringurnar ásamt flestum öðrum viðkvæmari líkamspörtum. Mikil aukning hefur orðið í að fólk fái sér húðflúr hér á landi á síðustu árum, […]

Þriðjudagur 21.08 2012 - 11:04

Varúð, háþrýstingur!

Vegna umræðunnar um vægt hækkaðan blóðþrýsting og hvar meðferðamörkin nákvæmlega liggja og fram kom í viðtali við Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor við Heimilislæknisfræði HÍ í Fréttablaðinu í gær, vil ég fá að leggja nokkur orð í belg og vísa jafnframt í ársgamlan  pistil minn um efnið, Háþrýstingur og hættumörk. Rétt er samt að benda strax á, að ekki er ástæða […]

Föstudagur 17.08 2012 - 14:13

Stórir áfangar og lítil skref

Göngur á ókunnugum slóðum er mitt uppáhald, ekki síst til að geta séð landið frá nýjum og ólíkum sjónarhól. Þegar tindarnir á fjöllunum reynast upphafið að nýju ævintýri og heimurinn tekur á sig nýjar myndir. Ég man vel daginn 21. júlí 1969 þegar ég var í sveit og fréttir bárust um alla heimsbyggðina að Ameríkani […]

Fimmtudagur 09.08 2012 - 18:14

Undir yfirborðinu

Það hefur ávalt verið talinn mikill ósiður að gera smátt sem stórt í sundlaugarnar og sem eru okkar þjóðarstolt um land allt. Sömu sundlaugar og sundfólkið æfir síðan oft í, á kvöldin og um helgar. Jafnvel þótt klórinn nái að heft vöxt örveira sem borist geta með óvæntum úrgangi, í takmörkuð magni, og sem aðallega […]

Föstudagur 03.08 2012 - 01:53

Í báðar áttir undir sumarsól

Oft þegar ég geng meðfram Vesturlandsveginum á fögrum sumardögum um helgar, verður mér hugsað um ferðafólkið á vegum landsins og umferðaröryggisins. Framhjá þjóta óteljandi bílar af öllum stærðum á skömmum tíma. Í mörgum bílanna er bara einn ökumaður en í öðrum heilu fjölskyldurnar sem eru á ferð á vit ævintýranna í fagurri íslenskri náttúru. Líka […]

Laugardagur 21.07 2012 - 18:58

Gömul sannindi eða ný um tóbakið?

Tóbaksreykingar er ein mesta heilbrigðisvá samtímans og sem veldur hvað flestum ótímabærum dauðsföllum í hinum vestræna heimi. Lungnakrabbamein og æðasjúkdómar eru þar efst á blaði en sem níkótínið eitt og sér er saklaust af að valda. Allur reykurinn og tjaran sem berst ofan í lungun og síðan um líkamann er megin skaðvaldurinn. Munntóbak (snus) sem framleitt […]

Miðvikudagur 18.07 2012 - 22:04

Nokkur orð í umræðunni um landið okkar og áform Grímsstaðabænda

„Huang Nubo sagði við Bloomberg fréttaveituna í morgun að hann ætlaðist til þess að búið verði að undirrita leigusamninga um Grímsstaði á Fjöllum við sveitarfélög á Norðurlandi í október. Hann mun borga tæpan milljarð króna fyrir leigu til 40 ára, en samningurinn gerir ráð fyrir framlengingu til 40 ára. Einnig kom fram í máli Huangs […]

Mánudagur 16.07 2012 - 22:51

Afreksíþróttir og aðrar „þjóðaríþróttir“

Mikið er rætt um íþróttir alla daga sem er vel, enda vekja þær upp hvata til meiri hreyfingar og minna á hvað mannlegur líkami getur áorkað og hvar við getum sótt þróttinn. Líka áminning um óskina að fögur sál fylgi hraustum líkama og að maður er oftast manns gaman í leik. Ekki þarf heldur að efast um hvatninguna sem íþróttir vekja […]

Þriðjudagur 10.07 2012 - 14:39

Bráðaástand í bráðaþjónustunni!

Allt sl. ár hefur verið mikið rætt um álagið á heilsugæsluna og eins um hættuástand sem getur skapast á Slysa- og bráðamóttöku LSH vegna of mikils álags á starfsfólkið sem þar vinnur. Á spítala allra landsmanna þar sem skorið hefur verið niður um tæpan fjórðung á allra síðustu árum. Þökk sé íslenska fjármálakerfinu. Álagið hefur […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn