Sennilega slasast vel yfir 1000 Íslendingar misalvarlega á ári í rafskútuslysum og aukningin verið ískyggilega hröð sl. 2 ár. Líkja má slysatíðninni sem alvarlegum lýðheilsufaraldri. Höfuð- og hálsáverkar, skurðsár og brotnar tennur eru algengir áverkar. Beinbrot á útlimum sömuleiðis. Sumir áverkkana eru lífshættulegir. Ekki er óalgengt að allt að 5 einstaklingar leiti á BMT LSH […]
Ekki spurning, mikil krísa er í uppsiglingu í sumar á Slysa- og bráðamóttöku LSH og sem mikið hefur verið mikið í fréttum að undanförnu og þar sem vaktalínum sérfræðinga hefur nú fækkað úr 8 í 5. Fimm sérfræðilæknar eru hættir störfum frá áramótum eða um þriðjungur! Það vantar auk þess að mann yfir 400 vaktir […]
Stærsta spurningin í dag er hversu vel okkur tekst að koma í veg fyrir hópsýkingar og jafnvel óheftan faraldur covid19 með öruggri skimun á landamærunum. Vaxandi fjöldi ferðamanna og takmörkuð geta LSH til PCR prófa er mesta áhyggjuefnið á sama tíma og stefnt er að afléttingu sóttvarnahafta og samkomutakmarkana í samfélaginu. Á sama tíma og […]
Hvað sem hverjum finnst um mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna landamæranna nú gegn nýjum og jafnvel alvarlegri Covid19 smitum til landsins, að þá er rétt að árétta að þær eru ekki gerðar í neinu samráði við Sóttvarnaráð Íslands. Sú staðreynd ein og sér vekur upp spurningar um tilgang þess ráðs og hvort það sé meðvituð ákvörðun stjórnvalda […]
Setja ætti landsbyggðina strax í dag í varnarkví og banna ónauðsynleg ferðalög fólks, sérstaklega af höfuðborgarsvæðinu fram yfir páska og sem nú er að verða að öllum líkindum eldrautt smitsvæði. Veikir innviðir heilbrigðisþjónustunnar víða úti á landi, þola ekki fyrirséð áhlaup nýja breska afbrigðis Coronaveirunnar og sem getur haft mikil áhrif. Ekki síst nú á […]
Jarðskjálftariða hefur verið tíð í umræðunni tengt jarðskjálftahrinunni sl. vikur á Reykjanesi. Mest jafnvel þar sem spennan og jarðskjálftarnir eru flestir. Sumir lærðir og best eiga að þekkja tala jafnvel um lífeðlisfræðil eðlilega skýringu á fyrirbærinu. Í svörun stjórnstöðvar jafnvægis líkamans, í bogagöngum og litla heila, undir yfirborði höfuðkúpunnar. Kvíði auki síðan á upplifunina. Ég […]
Nýtt frumvarp um matvælalög liggur nú fyrir alþingi og sem snýr að upplýsingum og smitvörnum almennings gegn hugsanlegum sýklalyfjaónæmum flórubakteríum sem smitast getur með erlendu kjöti og jafnvel öðrum landbúnaðarvörum. Að gerð sé a.m.k. krafa um merkingar á upprunalandi og sýklalyfjanotkun þess lands í landbúnaði. Helst ætti að bæta við í frumvarpið að mínu mati, […]
Hafernir eru með því tignarlegasta sem við sjáum í íslensku dýraríki. Á fáum stöðum sómir hann sér betur en í tignarlegu landslagi á Ströndum. Ég átti því láni að fagna að njóta hans tilsýndar í óðalinu hans þar síðastliðið vor. Fylgjast með egginu eina og síðan unganum þegar hann komast til flugs sl. haust. Nær […]
Hvað segir það okkur um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins eins og t.d. Bráðamóttöku LSH sl. áratug, að túristaleysið í kóvinu bjargi nú því sem bjargað verður og að klíniska þjónustan leggist ekki algjörlega á hliðina! Allt að 10-15% komusjúklinga á BMT voru fyrir kóvið erlendir ferðamenn. Rútuslys nánast mánaðarlegur viðburður og þar að auki tíðar komur […]
Um helgina kom út ritið Strandir 1918. – Ferðalag til fortíðar sem Sauðfjársetrið og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum -Þjóðfræðistofa stóðu að. Merkilegt rit og fróðlegur aldarspegill fyrir nútíðina. M.a. með tilliti til heilbrigðisþjónustunnar og viðbragða á tímum heimsfaraldurs. Spænska-veikin barst til Reykjavíkur 19.október, viku eftir að Kötlugos hófst, og varð útbreiðslan mjög hröð og náði […]