Í sjálfu sér er eins og að bera í bakkafullan lækinn að ræða um öryggið sem reiðhjólahjálmur getur veitt. Slík er umræðan búin að vera um reiðhjólaslysin á undanförnum áratugum, líka hér á landi og slysatölurnar sýna svo vel. En einhverja hluta vegna geta sumir ekki skilið vandann eða vilja ekki. Gegn því sjálfsagða að nota reiðhjólahjálma, alltaf og […]
…eiga að nota hjálm við hjólreiðar og sem skiptir „höfuðmáli“ ef högg kemur á höfuðið við fall. Þetta hélt maður reyndar að allir vissu þótt umræðan á síðustu árum hafi stundum verið villandi í baráttu þeirra sem berjast gegn lögleiðingu reiðhjólahjálmanotkunar fullorðinna. Umræða sem hætt er við að snúist upp í andstæðu sína og verði […]
Það er í raun í bakkarfulla lækinn að ræða meira um mengun allskonar og áhrif hennar hér á landi, svo mikið hefur verið fjallað um hana í allri merkingu þess orðs. Nýjar uggvænlegar upplýsingar á hverjum degi. En ég gerið það nú samt. Olíumengun er líka raunverulegt vandamál á Íslandi, ekki síst dreifðustu byggðum landsins eins og fréttir dagsins bera með […]
Líkamanum er oft líkt við musteri sálarinnar sem okkur á að þykja vænt um. Því er afskaplega mikilvægt að fara eins vel vel með þá byggingu eins og við getum, ekki síst yfirborð hennar og sem er mikilvægasta vörnin gegn umhverfinu. Sérstaklega sólinni sem allt elskar og vekur með kossi, eða hvað? Engin æxli eru algengari og […]
Sumt er reyndar líka of gott til að vera satt. Gera má samt ráð fyrir að flest gott sé hollt í hófi, a.m.k. ef við treystum bragðlaukunum okkar eins og dýrin gera. Margt af því er samt erfitt að sanna. Um mikilvægi ákveðinna fæðuefna fyrir heilsuna er oft allt of lítið vitað um þótt kenningarnar […]
Vísindin ríða ekki við einteyming þessa daganna og daglega birtast niðurstöður um gagnsemi áður forboðinna hluta til bættrar heilsu. Ef heilinn bilar ekki og líkamleg heilsa leyfir viljum við flest lifa sem lengst og njóta alls þess sem lifið eitt hefur upp á að bjóða. Hljómar ekki illa. Smá saman er nú heildarmyndin að skýrast […]
Í gamla daga sem barn ímyndaði ég mér oft að sjúklingar væru sérstakur þjóðfélagshópur. Gamalmenni og óheppið fólk sem fengi alvarlega sjúkdóma sem þyrfti síðan að leggjast inn á spítala. Fólk sem síðan lægi þar oft í langan tíma. Stundum allt of lengi, en sem vikulegir óskalagaþættir í útvarpinu styttu stundirnar. Óskalög sjúklinga á RÚV voru enda […]
Eftir allan bölmóðinn sl. vikur er kominn tími til að líta upp á við. Rifja upp staðreyndir sem við Íslendingar getum að minnsta kosti verið stoltir af, hvað sem síðar verður. Stærilæti hefur reyndar verið okkar veikasti hlekkur hingað til og örlítið meira lítillæti það sem mest hefur á vantað. Reyndar erum við hníptir í […]
Töluverð umræða var hér á blogginu og í fjölmiðlum fyrir nokkrum vikum síðan um hvort lögleiða eigi notkun hjólahjálma fyrir fullorðna eins og börn eða ekki. Hluti hjólreiðarmanna og jafnvel félagasamtök sem þeir skipa, hefur hins vegar barist einharðlega gegn slíkri lögleiðingu sem þeir telja forræðishyggju og skapa gerviöryggi í umferðinni. Bílstjórar taki jafnvel minna […]
Vegan umræðu um að hjálmar séu ekki nauðsynlegir við hjólreiðar er rétt að benda aftur á grein eftir Einar Magnús Magnússon fulltrúa hjá Umferðarstofu í Fréttablaðinu um helgina og þá sérstaklega á tölur (mynd) frá Rannsóknanefnd umferðarslysa sem nær aðeins til slysa sem tilkynnt voru til lögreglu. Flest slys vegna barna sem detta á hjóli eru þarna ekki meðtalin […]