Fimmtudagur 24.11.2011 - 15:39 - Rita ummæli

Af hófsemi skattlagninga

„Við jafnaðarmenn viljum ganga fram af hófsemi fram í skattlagningu“

Svo mælir Magnús Orri Schram sem virðist bara alls ekki ætla að átta sig á því að hann og hans flokkur er í núverandi ríkisstjórn. Þingmaðurinn skrifar hverja greinina á fætur annarri til þess að lýsa því yfir að hann sé eindreginn talsmaður þess að gera allt annað í efnahagsmálum en hann er að gera.

Nema ég sé að misskilja. Auðvitað getur vel verið að Magnúsi Orra þyki núverandi ríkisstjórn vera hófsöm í skattlagningu.

Hvernig læt ég?

Röggi

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur