Færslur fyrir nóvember, 2007

Föstudagur 30.11 2007 - 11:12

Jón Arnór íþróttamaður ársins.

Nú líður að kjöri íþróttamanns ársins. Þetta kjör hefur ekki haldið fyrir mér vöku fram til þessa en nú sýnist mér stefna í að minn maður rúlli þessu bara upp. Hef reyndar ekki lagt á mig mikla vinnu og rannsóknir á árangri íslenskra þetta árið en get ekki séð að neinn komist með tærnar þar […]

Fimmtudagur 29.11 2007 - 09:53

Hef líka áhyggjur af kennurum.

Sá það í blaði einu að kennarar við kársnesskóla hafa áhyggjur af kjörum sínum. Ekki lái ég þeim það. Ég hef þær líka og hef áhyggjur af þessum málaflokki almennt. Við erum föst í vítahring með menntamálin okkar. Enginn er ánægður. Kennarar með kjörin og ég sem skattgreiðandi er oft áánægður með það sem ég […]

Miðvikudagur 28.11 2007 - 09:27

Dómarar leggja ekki lið í einelti.

Ég er dómari í körfubolta og hef því skoðanir á öllu sem snýr að dómgæslu almennt og þá er sama í hvaða grein við erum að tala um. Nú er stjóri chelsea að tala um að dómarar leggi sitt lið í einelti. Svona þvætting les maður alltaf af og til. Í mínum huga vantar stórlega […]

Miðvikudagur 28.11 2007 - 08:56

Kynhlutlausu börnin hennnar Kolbrúnar.

Kolbrún Halldórsdóttir fékk frábæra flugu í höfuðið núna. Óþrjótandi baráttama…ég meina kona. Femínisti af guðs náð. Gott mál. Nú vill hún að við hættum að klæða nýfædda drengi í blátt og stúlkur í bleikt. Hvítt væri betra eða aðrir „kynhlutlausari“ litir. Hversu langt á að fara í svona löguðu? Nauðsynlegt að nýfædd börn og foreldrar […]

Þriðjudagur 27.11 2007 - 14:46

Reynir Traustason bullar.

Var rétt í þessu að ljúka yfirferð minni í gengum DV. Tekur að jafnaði fljótt af en þó les ég það sem Reynir Traustason skrifar alltaf. Skruggugóður oft. En í dag datt hann í bullið. Þar er hann að skamma Júlíus Vífil fyrir að vega að mannorði Össur Skarphéðinnssonar! Það þarf einbeittan vilja til að […]

Þriðjudagur 27.11 2007 - 12:58

Hver vill ójafnrétti?

Ójafnréttið er staðreynd. Óþægileg mjög og enginn veit af hverju það er til. Enginn bað um það og fáir styðja það beinlínis. Ég þoli það ekki hvort sem það bitnar á móður minni eða dóttur. Þekki engan karlmann sem er fylgjandi ójafnrétti. Samt er umræðan oft eins og við strákarnir, tegundin, séum óvinurinn sem hafi […]

Mánudagur 26.11 2007 - 09:41

Lögbann og ekki lögbann.

Nú er tekist á um höfundarétt. Ekki eru þau átök alveg ný af nálinni en með tilkomu netsins er málið stærra og lausnin ekki vandséð. Sanngjarnir menn hljóta að sjá að það hlýtur að vera fremur þreytandi að sjá verk sín birt án endurgjalds en öðrum til tekna. Hróbjartur Jóntansson fór mikinn fyrr í vetur […]

Sunnudagur 25.11 2007 - 21:11

Rausið í Össuri.

Hvað á mér að finnast um stanslausa athyglissýki Össurar? Eitt og annað sjálfsagt en Sigurður Kári hefur takmarkaða þolinmæði gangvart rausinu og krefst meiri aðgætni og tillitsemi. Sem er ekki undarlegt. Annars er margt undarlegt. Hvar er Ingibjörg Sólrún til að mynda? Hver gleypti hana? Henni finnst kannski alveg bráðhentugt að nota Össur í að […]

Sunnudagur 25.11 2007 - 20:55

Guðni þvær hendur sínar.

Ég hreinlega verð að komast í bók Guðna formanns hið fyrsta. Bæði er það að maðurinn er skemmtilegur frá náttúrunnar hendi og svo hitt að þarna virðist kjöt á beinum.Ef eitthvað er að marka það sem ég hef lesið. Þessi bók kemur án efa út á þessum tímapunkti til þess að styrkja karlinn í fyrirsjáanlegur […]

Sunnudagur 25.11 2007 - 19:14

Júlíus Vifill hefur orðið..

Hvernig væri nú að einhver mjög góður maður úr mínum ágæta flokki setti nálgunarbann á borgarfulltrúann Júlíus Vifil? Hann mætti þá ekki koma nærri fjölmiðlafólki en sem næmi 2,5 km. Svona cirka. Ekki kannski alveg að marka mig en ég hef aldrei skilið hvernig hann hefur hlotið brautargengi í pólitík. Hef bara ekki hugmynd um […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur