Færslur fyrir desember, 2007

Þriðjudagur 11.12 2007 - 09:01

Heiðurslaun.

þá er tekist á um veitingu heiðurslauna ríkissins. Hljómar þetta ekki einhvernvegin undarlega, heiðurslaun ríkissins? Mér finnst það. Að þrasa um það að þessi fái en ekki hinn er eiginlega alveg út í hött. Mér vitanlega eru engar reglur til um það hvernig fara skuli með þessi heiðurslaun. Þetta er enn eitt dæmið um það […]

Fimmtudagur 06.12 2007 - 22:46

Spilltur handbolti í safamýri.

Þeir voru misglaðbeittir þjálfarar efstu liðanna í kvennahandboltanum eftir stórleik kvöldsins. Þjálfari sigurliðsins eðlilega heldur kátari en mátti þó ekki vera að því að gleðjast eftir leikinn heldur splæsti nánast öllu viðtalinu í að tala um dómara leiksins. Hann var hundóánægður og taldi sitt fólk misrétti beitt. Gott og vel. Hinn þjálfarinn hafði enn minni […]

Fimmtudagur 06.12 2007 - 09:35

Kristinn á Goodison.

Kristinn Jakobsson var í eldlínunni í gærkvöldi. Dæmdi evrópuleik hjá Everton fyrir fullu húsi. Stór stund fyrir hann persónulega því fótbolti er íþrótt númer eitt í heimunum. Kjötiðnaðarmaðurinn úr kópavogi er búinn að fara langa leið og grýtta til þess að komast á þennan stað. Mjög margir um hituna og þetta er því frábært. Hvernig […]

Miðvikudagur 05.12 2007 - 23:28

Kiljan.

Settist fyrir framan sjónvarpið mitt í kvöld þegar ég kom heim. Vissi af fótboltaleik sem gæti beðið mín og þá er ég sáttur. Fiktið í fjarstýringunni leiddi mig á rás ríkissjónvarpsins. Þar var Egill með kiljuna. Þá varð fótboltinn að víkja. Mig minnir að einhverjir menningarvitar hafi verið að tuða yfir því að Egill þessi […]

Miðvikudagur 05.12 2007 - 10:06

Trúboð í skólum.

Ég hlustaði á afskaplega geðþekkann mann frá siðmennt reyna að ræða við hlustendur bylgjunnar að morgni um það hvort kirkjan eigi að vera í skólum. Hlustendur voru margir reiðir honum en mér fannst margt sem hann sagði auðskilið og vel fram sett og hóflega. Biskupinn okkar er fremur stóryrtur í garð þessara samtaka finnst mér. […]

Þriðjudagur 04.12 2007 - 22:35

Íslensk menntastefna enn gjaldfelld.

Þá er OECD enn og aftur að staðfesta að eitthvað er alvarlegt að í menntamálum okkar hér. Gott að sjá að Þorgerður Katrín hefur náð að safna kjarki og þorir að hafa skoðun á málinu. Síðast þegar sama stofnun mældi okkur svona þá sagði hún nefnilega að ekkert væri að marka, við værum svo sérstök, […]

Mánudagur 03.12 2007 - 23:11

Íslenska keppöndin.

Það er þetta með keppendurnar. Merkileg dýrategund. Hvað verður um keppendurnar á veturna? þeim ætti reyndar ekki að verða kalt, blessuðum. Svona búttaðar. Eintalan ætti þá að vera kepp….önd. Hljómar vel. Röggi.

Mánudagur 03.12 2007 - 15:19

Fréttamat og Hannes Smárason.

Hvað ætli sé nú í fréttum? Jú Pútin heldur velli. Vesen hjá strætó. Og menn halda áfram að slást hingað og þangað. Svo er fjallað létt um að FL group eigi í vandræðum og þar verði skipt um forstjóra. Þetta er fréttin ef ég er spurður. Stórkuldugur verðbréfamiðlari er nú loks að fá það á […]

Mánudagur 03.12 2007 - 09:44

Guð bjó til skýin.

Sonur minn sjö vetra, Máni Freyr, er mikill snillingur. Fallegasta og besta barn veraldar auðvitað. Eins og öll önnur börn. Hverjum þykir sinn fugl fagur. Börn eru heimspekingar. Vorum í einum af fjölmörgum bíltúrum okkar í gær þegar hann upplýsir mig um það að Guð hafi búið skýin til. Þá fórum við að ræða Guð. […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur