Föstudagur 08.02.2008 - 11:34 - Rita ummæli

Meirihlutar.

Alveg væri það með ólíkindum taktlaust í þeirri stöðu sem nú er uppi ef vinstri grænum gæti dottið í hug að fara í glænýjan meirihluta með sjálfstæðismönnum.

Hlýtur að vera freistandi að láta sjálfstæðismenn engjast í snörunni og fara alvarlega laskaðir í næstu kosningar.

En ekki má vanmeta ylinn sem stólarnir veita. Sérstaklega hjá þeim sem fengu ekki nema rúma 100 daga…

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur