Laugardagur 09.02.2008 - 19:31 - Rita ummæli

Hvað kostar eitt stykki forseti?

Ég hef ekki humynd um hvað eitt stykki forseti í bandaríkjunum kostar. Sé það á fréttum að duglega þarf að safnast af peningum daglega til að halda út forkosningaslaginn. Hvaðan koma þeir?

Eru samkskotabaukarnir svona öflugir. Eru einhverjar líkur á því einn daginn að forseti bandaríkjanna verði algerlega frjáls og óháður. Eru þessir aðilar ekki meira og minna í vasanum á einhverjum auðmanninum eða mönnum? Í þessu tilliti sé ég ekki reginmun á flokkunum.

Stefnir ekki í þetta hjá okkur líka?

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og einum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur