Færslur fyrir júlí, 2008

Miðvikudagur 02.07 2008 - 14:13

Freistingar vinstri manna…

Menn hafa verið að lesa erlend blöð hér. Financial Times í þessu tilfelli. Og það er eins og við manninn mælt. Enn einu sinni sjá margir vinstri menn hvernig best er að stytta sér leið á toppinn. Breski hagfræðingurinn bendir á að best sé að sprengja ríkisstjórnina fyrir Samfylkinguna helst nú þegar. Klofiningar og upphlaup […]

Miðvikudagur 02.07 2008 - 10:07

Bullar Hafró?

Þá er sjávarútvegsráðherra búinn að ákveða sig. Kjarkmikill sem fyrr þrátt fyrir uppruna sin fyrir vestan ákveður hann að fara að mestu að ráðgjöf færustu vísindamanna. Úthrópaður og bannfærður. Og ekki að spyrja að því. Blaðið mitt var í morgun sneisafullt af viðtölum við menn sem lýstu hneykslan sinni. Reyndar lítillega misjafnar ástæður en í […]

Miðvikudagur 02.07 2008 - 09:39

Meiri forgjöf til Rúv takk.

það er erfitt að reka fjölmiðlafyrirtæki. Við búum í litlu samfélagi og slagurinn um auglýsendur harður. Samt freistast menn til að standa í þessu basli. Rekstrarumhverfi þeirra sem reyna er út í hött hér. Hvernig á að vera hægt að standa í eðlilegri samkeppni við ríkið? Forstjóri 365 birtist í gær þungur á brún. Útlitið […]

Þriðjudagur 01.07 2008 - 10:11

Skaginn.

Nú syrtir verulega í álinn hjá Skagamönnum í fótboltanum. Oft hefur gefið á bátinn en samt hefur þeim yfirleitt tekist að að ná vopnum sínum og snúið við blaðinu. Skaginn er jú alltaf Skaginn… það hefur alltaf verið mögnuð ára yfir fótboltanum uppi á Akranesi. Hnarreystir menn með kassann út í loftið. Munnurinn fyrir neðan […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur