Datt fyrir tilviljun inn í umræður um heilbrigðismál í þinginu á kvöld. Held að málið hafi verið umræða um sjúkratryggingamálefni en þegar ég kem að er rifist um grundvallaratriði í heilbrigðismálum, hvort einkarekstur er hollur eður ei. Alveg er fullkomlega geggjað að heyra hvernig VG lætur ef einhver segir „einka“ um nokkurn skapaðan hlut. Minnir […]
það hlaut að koma að því. Ólafur landsliðsþjálfari er búinn að taka sóttina. Finnur þrýstinginn og pressuna og verður einhvern veginn hálf vanmáttugur. Hann er smátt og smátt að tapa sínum áður sjarmerandi einkennum og hljómar nú nánast eins og langþreyttur landsliðsþjálfari. Nú skal stigið varið. það er að segja stigið sem hann telur að […]
Dögg Pálsdóttir kom sér í fréttirnar vegna bloggs um FL Group myndböndin. Merkilegt að hún skuli komast í fréttirnar fyrir það að blogga um fáránlega þögn fjölmiðla um viðskipti þessara manna. Við sem höfum allan tímann reynt að benda á framkomu þessara manna höfum almennt verið talin með þessa menn á heilanum. Líklega persónulega í […]
Sit hér og horfi á fótboltaleik í kassanum. Spenna í undanúrslitum á fínum velli í flottu veðri. Allt gott og blessað þannig séð. Eitt finnst mér þó undarlegt. Valtýr Björn hefur sér til fulltingis gæðapiltinn Kristján Guðmundsson. Hann hefur að sönnu mikið vit á fótbolta og sér margt sem við leikmenn sjáum ekki. Akkúrat þannig […]
Það kom ekki alveg eins og þruma úr heiðskýru lofti að Nyhedsavisen fór á hausinn. Ja. nema kannski Gunnari Smára og félögum. Eins og þegar Gunnar Smári reiknaði það í botn að NFS gæti ekki klikkað á sínum tíma þá brást honum reiknisnillin aftur hér. Reyndar tókst að finna fjárfesti til að koma að rekstrinum […]
Andri Snær Magnason ritar grein í Moggann í dag. Þar býsnast hann yfir því að blaðið vogar sér að minnast á hræsni Bjarkar sem Andri telur vera eina af bestu systrum okkar lands og þess vegna eigi skoðanir hennar líklega að hafa meira væri en okkar óbreyttra sem hvorki skrifum bækur né stundum söng. Andri […]