Færslur fyrir september, 2009

Miðvikudagur 30.09 2009 - 22:14

Hvaða leik er Ögmundur að leika?

Það eru ekki ný tíðindi að ég botni hvorki upp né niður í Ögmundi Jónassyni. Nú ber reyndar svo við að ég skil hann til hálfs. það er þegar hann færir að mínu viti mjög sannfærandi og aðdáunarverð rök fyrir þeirri ákvörðun sinni að víkja úr vinstri stjórn Jóhönnu áður en hún ákveður að fullkomna […]

Miðvikudagur 30.09 2009 - 14:37

Samfylking að tapa lykilstöðu sinni.

það er ekki auðvelt að vera í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. það var að sjálfsögðu vitað fyrirfram að verkefnin sem þurfti að ganga í yrðu hvorki auðveld né til vinsælda fallin. Flest þeirra hafa reyndar setið á hakanum og þau sem ráðist hefur verið í þannig unnin að samstarfið þolir ekki vinnubrögðin til lengdar ef samstarf […]

Miðvikudagur 30.09 2009 - 10:15

Ríkisstjórnin á móti atvinnuuppbyggingu.

Núna þegar vinstri stjórnin er að ná að ljúka því að klúðra Icesave endanlega og forsætisráðherra hótar Steingrími ráðherrastólsmissi ef hann ekki lætur að fullu að stjórn svo gefast megi upp fyrir fáránlegum kröfum viðsemjenda okkar án viðnáms þá eru ráðherrarnir sumir að hamast við að berjast gegn atvinnuppbyggingu innanlands. Viljayfirlýsingar ekki endurnýjaðar og margra […]

Föstudagur 25.09 2009 - 10:21

Vék hún sæti?

Var að velta því fyrir mér hvort formaður Blaðamannafélags Íslands hafi vikið af fundi þegar það fína félag ályktaði um uppsagnir á Mogganum eða er slík fagmennska bara fyrir aðra en hana sjálfa? Röggi

Fimmtudagur 24.09 2009 - 14:46

Mogginn má reka fólk og ráða.

Mogginn er búinn að reka fólk og það sem meira er. Hann rak líka ritstjórann og ætlar að fá sér nýjan. Og allt ætlar um koll að keyra hjá sumum sem sjá skoðanakúgun í þessu. Einhver sé rekinn vegna skoðana sinna. Formaður blaðamannafélagsins er látin fara og vinstri menn ganga af göflum sínum enda á […]

Fimmtudagur 24.09 2009 - 09:58

Á rás fyrir Grensás.

Ég er einn af þeim fjölmörgu sem hef kynnst starfseminni á Grensás af eigin raun. Ég hef áður skrifað um þá reynslu og geri það aftur nú af því tilefni að nú stendur yfir metnaðarfull söfnun fyrir Grensás. Ég veit vel að nú kreppir að og niðurskurður er óhjákvæmilegur í heilbrigðisgeiranum en ég vona svo […]

Þriðjudagur 22.09 2009 - 11:30

þórólfur og skattahækkanir.

Ég datt inn í viðtal sem tekið var við Þórólf Matthíasson hagfræðing í speglinum. Þar fór hann með gamla galdraþulu vinstri manna af mikilli innlifun um að ekki sé hægt að bregðast við efnahagsþrengingum með öðru en skattahækkunum. Og komst að því að ekki myndi gagnast að spara hjá ríkinu vegna þessa að fólk sé […]

Föstudagur 18.09 2009 - 11:23

Valur vængjum þöndum

Ég er stoltur Valsmaður og hef alltaf verið. það er óháð árangri hingað til og verður það áfram. Ég þekki félagið mitt innanfrá og eyddi mörgum árum í vinnu þar og félagsstörf og hafði gott af enda Valur öndvegis félag í öllu tilliti. Körfubolti er mín grein en fótbolti er þó flaggskip félagsins hvað sem […]

Fimmtudagur 17.09 2009 - 12:41

Hún er samt ekki að standa sig

Þá er búið að ræsa út lið til að telja þjóðinni trú um að Jóhanna Sigurðardóttir sé að standa sig í stykkinu. Hrannar aðstoðarmaður ritaði merka grein þar sem hann sagði að víst væri hún til staðar og gengi til verka dag hvern og hefði gert í marga mánuði. Ég held að enginn sé að […]

Föstudagur 11.09 2009 - 12:23

Ætlar ríkisstjórnin að styðja nýtingu auðlinda?

Mikið verður gaman að sjá hvernig vinstri stjórnin tekur á sameiginlegum hugmyndum SA og verkalýðshreyfingar um stóryðju og virkjanir. Ríkisstjórnin hefur einna helst séð lausnina í tómum vösum skattgreiðenda bæði einstaklinga og atvinnulífs. það hefði auðvitað ekki átt að koma nokkrum manni á óvart. Ef Steingrímur og Ögmundur réðu værum við öll skattpíndir ríkisstarfsmenn í […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur