Föstudagur 25.09.2009 - 10:21 - 4 ummæli

Vék hún sæti?

Var að velta því fyrir mér hvort formaður Blaðamannafélags Íslands hafi vikið af fundi þegar það fína félag ályktaði um uppsagnir á Mogganum eða er slík fagmennska bara fyrir aðra en hana sjálfa?

Röggi

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Anonymous

    Það hefði nú kannski verið erfitt fyrir þá sem málinu tengjast að víkja:Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, formaður var jú hjá MogganumElva Björk Sverrisdóttir, Er hjá Mbl.Sigurður Már Jónsson, var gerður að ritstjóri Vbl í kjölfarið.Svavar Halldórsson, RÚVSvanborg Sigmarsdóttir er hjá Fbl.Ssem er í samkeppni við MoggannSólveig Bergmann Stöð 2Kristinn Hrafnsson

  • Anonymous

    Já hún vék sæti, sæti!

  • Þú spyrð eins og auli. Er ekki meira til staðar í kollinum á þér en þetta?

  • Anonymous

    Guðmundur 2. GunnarssonÞað gefur augaleið að þessir aðilar hafa vikið af fundinum eins og allir myndu gera sem vilja láta taka sig alvarlega, og ekki síst blaðamenn Baugsmiðlanna sem hafa sýnt „einstaklega vönduð vinnubrögð“ í að þjónusta hagsmunum eigenda sinna og þeirra glæpa og pólitísku vina, eins og hefur komið svo skýrt fram allt frá stofnun þeirra.Eða hvað …???

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur