Færslur fyrir maí, 2010

Miðvikudagur 12.05 2010 - 09:07

Bubbi í bullinu

það er auðvitað að gera Bubba of hátt undir höfði að vera að hafa opinbera skoðun á skrifum hans en ég læt það eftir mér þennan morguninn samt. Gamli gúanórokkarinn er nú genginn í lið með stærstu og mestu þjófum sögunnar og skilur ekki að þeir voru mennirnir sem settu hann svo að segja á […]

Sunnudagur 09.05 2010 - 15:12

Beiting gæsluvarðhalds

Hún dálítið undarleg umræðan um gæsluvarðhaldsúrskurðina í yfir Kaupþingsmönnum. Mér sýnist ein skoðun eiga að vera gild og aðrar ekki. Alltof margir sem leggja orð í belg virðast telja að svona gæsla sé dómur yfir mönnum. Og því fullkomlega eðlilegt að láta þessa skratta svitna smá á hrauninu. Þannig málflutningur er auðvitað út i hött […]

Laugardagur 08.05 2010 - 12:51

Pepsi deildin auglýst

Ég bara verð að segja það að auglýsingarnar sem birtast á stöð 2 vegna Pepsi deildarinnar í fótbolta eru ropandi snilld. Ég er haldinn áunnu óþoli gagnvart auglýsingum… .. en stend mig að því að hlakka til að horfa á þessa trailera. Flottar hugmyndir frábærlega útfærðar… Verðlaunastöff. Röggi

Föstudagur 07.05 2010 - 14:55

Fjölmiðlaskirkus Ólafs Arnarssonar

Ég hvet alla til að lesa kostuleg samskipti þeirra Sveins Andra og Ólafs Arnarsonar á facebook. Ég veit ekki hvað var í matinn hjá þeim í gærkvöldi en eitthvað fór það þvert í spekingana. Ólafur Arnarsson er merkilegur nagli. Hann skrifar reglulega pistla á pressuna sem rekin er af strangheiðarlegum mönnum og grandvörum. Maðurinn er […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur