Föstudagur 18.06.2010 - 17:03 - Rita ummæli

Merkileg „frétt“ sem ritstjóri Eyjunnar setur fram í dag. Þar er vísað í umræður í danska þinginu um hrunið hér. Þessu stórmerkilega umræða er dregin fram til þess að reyna að selja okkur þá hugmynd að stjórnmálmenn beri helst einir ábyrgðina á hruninu en ekki glæpamennirnir sem stálu bönkunum á bak við handónýtt eftirlitskerfi sem byggt er upp eftir reglum ESB.

Og auk þess bent á undir rós að ekki sé hægt að ásaka núverandi ríkisstjórn um eitt eða neitt. Hún sé eiginlega stíkkfrí.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur