Pressan, málgagn útrásarvikinganna, gerir hlægileg ummæli icesave samningamannsins Svavars Gestssonar að fréttaefni. Svavar fabúlerar þar og ruglar um að Davíð Oddsson stýri Sjálfstæðisflokknum í stóru og smáu alla daga.
Þessi niðurstaða er fengin með því að skoða skopteikningar Morgunblaðsins.

			Rögnvaldur Hreiðarsson
			
Rita ummæli