Auðvitað er geggjað að þurfa að borga Jóhannesi Jónssyni til að „gefa“ bónuskeðjuna eftir. Hann og hans fólk hefur „gefið“ okkur öllum meira af skuldum en nokkurt annað fólk sögunnar. Jóhannes og sonur hans hafa klifað á blankheitum sínum eftir að „þeir“ þ.e. þjóðin tók þá niður svo vitnað sé í soninn. Samt hefur fjölskyldan […]
Egill Helgason skrifar pistil um stjórnmálamenn í braski í dag. Þetta finnst mér áhugaverður punktur nú þegar alltof margir telja að lausn allra mála sé að færa aukin völd á hendur stjórnmálamönnum. Ríkisforsjárflokkur númer eitt, VG, rær að því öllum árum að koma okkur öllum undir forsjá ríkisins og hefur til þess stuðning Samfylkingar sem […]
Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sagt af sér meira og minna öll ef ég skil þetta rétt. Það kemur mér ekki á óvart enda hver furðuákvörðun þessrar stjórnar undanfarin ár rekið aðra. Góð gildi eins og traust og trúverðugleiki hafa verið látin lönd og leið í leit að skyndiárangri. Nú átti einn ganginn enn að finna […]
Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur nú sagt af sér. Eitthvað mikið virðist hafa verið að síðuistu misseri hjá knattspyrnudeildinni og þetta því kannski eðlilegt. Ég gæti týnt til eitt og annað en farsinn í kringum ráðningu Gunnlaugs þjálfara á síðasta ári var toppurinn á vitleysunni, hélt ég. Ég er ekki innanbúðarmaður og veit svo sem ekki […]
Er eðlilegt að ráðherrann Jón Bjarnason berjist fyrir þeim prýðilega málsstað að við göngum ekki inn í ESB úr stóli ráðherra? Ögmundur Jónasson virðist telja að svo sé og þar greinir okkur gróflega á. Þegar anganin af ráðherrastólum bar fyrir vit VG skrifaði Jón Bjarnason undir sáttmála um stefnu. Eitt veigamesta atriðið í sáttmálanum var […]
Ögmundur Jónasson stígur fram félaga sínum í VG til varnar. Jón Bjarnason heyr baráttu sína gegn inngöngu í ESB úr stóli ráðherra. Það finnst Ögmundi eðlilegur framgangsmáti. Þar greinir okkur á. Ögmundur bendir réttilega á að ekki er hægt að hafa þann rétt af Jóni að berjast fyrir sínum skoðunum líkt og andstæðingar hans gera. […]
Kirkjan er í vanda og öllum er ljóst að hún kann ekki að vinna úr stöðunni. Kirkjan er eins og stjórnmálamennirnir okkar eftir hrun. Allir sjá stórfellt klúðrið í málefnum Ólafs Skúlason en hver á fætur öðrum hlaupa kirkjunnar munn undan og halda að málið snúist um að vernda þeirra eigið skinn. En hér er […]
Kirkjan er í vanda og öllum hlýtur að vera ljóst að kirkjan kann ekki að taka á málinu. Kirkjan er dálítið eins og stjórnmálamenn eftir hrunið. Allir vita að mistök áttu sér stað í máli Ólafs Skúlasonar en samt er ekki nokkur leið að játa þau og reyna að finna leiðina áfram þaðan. Biskupinn yfir […]
Nú er allt að gerast. Björgólfur Thor og Robert Wessmann farnir að slást opinberlega og sumir birta skjöl. Það besta sem gæti gerst er að bófarnir fari að stíga hressilega á tær hvor annars í spunavörninni….. Röggi
Eyþór Gunnarsson var í viðtali á bylgjunni í morgun. Tilefnið var réttarhald yfir níumenningunum og meint harðræði lögreglunnar. Heimir Karlsson tók viðtalið og sleppti við alveg að skiptast á skoðunum við Eyþór en full ástæða var þó til þess. Eyþór talar um að þetta allt sé knúið áfram af pólitískum ástæðum. Það er órökstutt algerlega […]