Þriðjudagur 03.08.2010 - 21:21 - Rita ummæli

það er aldrei að Tryggvi Herbertsson hristir upp í fólki. Ég missti nú eiginlega af þessu öllu og nenni ekki að setja mig inn af hverju allt þetta fína fólk er stórmóðgað. Í kvöld skrifar hinn mjög svo ágæti Gísli Baldvinson pistil í kjölfar þessa fýlukasts sem mig langar að fjalla um.

Gílsi endar pistilinn á nokkrum spurningum/vangaveltum til umhugsunar og mig langar að velta þeim fyrir mér og svara fyrir mína parta og vona að enginn móðgist stórlega. Tilefni skrifa Gísla eru að hluta til ummmæli Tryggva um að hann vilji röklegar umræður fremur enn svívírðingar. Tekur Gísli svo til við að telja upp atriði

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og sex? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur