Miðvikudagur 11.08.2010 - 22:53 - Rita ummæli

Ég sá sem betur fer ekki nema fyrri hálfleik landsliðisins í fótbolta í kvöld. Ég skil vel að þjálfarar vilji fá sem flesta leiki fyrir sitt lið en ég skil hreint ekki af hverju leikmenn sem eru valdir til að spila svona æfingaleiki virðast ekki hafa neinn sérstakann áhuga á verkefninu.

Okkar maður Eiður Smári virkar hreinlega eins og feitur og latur gamall maður sem hefur týnt neistanun og gleðinni um leið og forminu.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur