Sunnudagur 15.08.2010 - 13:06 - Rita ummæli

Ég horfði á bikarúrslitaleikinn í fótbolta í gær. Og það er eins og áður að ég horfi alltaf mest á dómarann. Og það gerðu fleiri því KR virðist í fljótu bragði ætla að skrifa úrslitin á dómarann. Hann dæmdi nefnilega tvö víti á KR.

Og til þess þarf kjark og óttaleysi en þessi kjarkur brást dómaranum í seinni hálfleik þegar hann sleppti þriðja vítinu á KR. Nýr þjálfari KR kemur gríðarvel fyrir og hefur verið afar smekklegur, sanngjarn og faglegur í hvívetna frá því að hann tók.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fjórum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur