Orðið á götunni segir Framsókn á leið í ríkisstjórn. það væri líklega það eina sem gæti lengt ömurlegt líf ríkisstjórnar sem hefur ekki náð neinum árangri og virðist ekki líkleg til afreka. Kannski væri það viðeigandi að Framsóknarflokkurinn sem kom þessu öllu á koppinn fái far með flokkunum tveimur sem mynda stjórnina síðasta spölinn fram […]
Ég er nefnilega aldrei þessu vant algerlega sammála Ólínu Þorvarðadóttur sem hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu til neinar töfralausnir handa skuldugri þjóð. Pólitíkin sem forsætisráðherrann hennar er að spila núna eru sjónhverfingar. Vinstri stjórnin sem nú situr skilur ekkert af hverju staðan er orðin eins og hún er. Kannski trúðu vinstri flokkarnir […]
Ég sit hér og horfi á Jóhönnu Sigurðardóttir tala frá alþingi í fréttatíma. Hún er reynslubolti hún Jóhanna og ætlar sér ekki að fara frá. Hún talar um að hún ætli sér að taka mótmæli alvarlega en þá með því að reyna að fá stjórnarandstöðuna að borðinu til að leysa vandann. Hún treystir á að […]
Hún Heiða vinkona mín á DV bloggar í dag um mótmæli og ofbeldi. Við verðum seint sammála við Heiða um skilgreininguna á ofbeldi og ég verð að leggja orð í belg einu sinni enn um þessi mál. Mótmælendur skýla sér oftast á bak við réttinn til tjáninga þegar þeir telja málsstað sínum best þjónað með […]
Þau válegu tíðindi voru að berast að álverið í straumsvík sé að breyta um framleiðslu og stækka. Þar hafa útlenskir menn með útlenska peninga sem líklega er vondir peningar, hugsanlega mafíósapeningar, ákveðið að fjárfesta hér á landi. Og ekki nóg með það…. ..þessi hegðun mun skapa 150 ný störf. Hvernig gat þetta farið framhjá Andra […]