Færslur fyrir nóvember, 2010

Þriðjudagur 02.11 2010 - 15:19

Bullið í Bubba

Ég hafði það af að hlusta á viðtal sem gamli gúanórokkarinn Bubbi Morthens lét taka við sig á rás 2 í morgun. Þar lét hann vaða á súðum eins og venjulega en innihaldið var óvenjurýrt og er þó langt til jafnað þegar laxveiðimaðurinn ástsæli á í hlut. Bubbi er enn að reyna að selja gömlu […]

Þriðjudagur 02.11 2010 - 12:53

Ég hvet alla þá sem hafa gaman að farsakenndu rugli og týndir rökhugsun í bland

Þriðjudagur 02.11 2010 - 12:22

Ég veit ekki hvort nokkurrar sanngirni sé gætt þegar ég ákveð að skrifa um gamla gúanórokkarann Bubba Morthens og afburðamerkilegt viðtal hans á rás 2 í morgun. Mig grunaði fyrirfram að rökuhugsun væri honum framandi og grunurinn er staðfestur. Bubbi trúir því að enn að Davíð sé eini seki maðurinn og engu skipta staðreyndir sem […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur