Þriðjudagur 18.01.2011 - 18:59 - Rita ummæli

Þegar þetta er skrifað eru einn og hálfur tími í leik okkar við Austurríki á HM í handbolta. Væntingavísitalan hefur kannski aldrei staðið hærra og þá er oft stutt í vandræði. Ísland hefur spilað flott og betur en alltaf áður liggur mér við að segja en við erum í þægilegum riðli…

…og höfum spilað við lið sem eru ekki hátt skrifuð.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og einum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur