Færslur fyrir febrúar, 2011

Þriðjudagur 08.02 2011 - 15:19

„Tæknilegur“ stuðningur ESB

það var lítil frétt um ferðir Árna Páls Árnasonar viðskiptaráðherra í kvölfréttum í gær. Hann lagði land undir fót blessaður og kíkti á Ollie Rhen hjá ESB og svo héldu þeir blaðamannafund. Kampakátir menn og Rhen lofaði okkur Íslendingum að við fengjum allan mögulegan „tæknilegan“ stuðning við að losna við gjaldeyrishöftin. Þetta minnti mig óneitanlega […]

Föstudagur 04.02 2011 - 10:49

Bjarni Ben fer að heiman…

það var fyrirséð að Mogginn myndi vaða í formann Sjálfstæðisflokksins í kjölfar þess að hann og fleiri úr þingflokknum hafa gert samkomulag um að greiða götu Icesave samningsins í þinginu. Bjarni Ben hefur varla getað búist við neinu öðru. Margir hafa haldið því fram að Bjarna sé fjarstýrt beint og óbeint en mér sýnist Mogginn […]

Fimmtudagur 03.02 2011 - 15:47

Þau eru mörg sjónarmiðin í Icesave málinu. Fyrir mér er augljóst að við „eigum“ ekki að greiða þessa peninga en þetta eigum þarf þó að vera í gæsalöppum er það ekki?

Miðvikudagur 02.02 2011 - 21:14

Icesave; Nú reynir á Bjarna Ben

Nú sýður á mörgum Sjálfstæðismanninum þegar flokkurinn ákveður að samþykkja nýjasta icesave samkomulagið. Það verður ærið dagsverk hjá forystu flokksins að sannfæra vantrúaða og skapa frið um þessa ákvörðun. það verður forystan þó að gera afdráttarlaust og án tafar. Ekki síst vegna þess að sá hópur sem er í hvað mestri andstöðu við þetta samkomulag […]

Miðvikudagur 02.02 2011 - 09:08

Fagmennska DV og ábyrgð fjölmiðla almennt

Í kjölfar hrunsins er mikið rætt um umræðuna á Íslandi. Hvernig við tölum við hvert annað og um hvert annað. Margir hafa orðið til þess að benda á að stjórnmálamenn virðast ekki kunna að ástunda þroskaða þrætugerð. Upphrópanir, stóryrði og útúrsnúningar sem miðast helst við það eitt að hafa betur þann daginn eða það kvöldið […]

Þriðjudagur 01.02 2011 - 23:05

Stórmögnuð „frétt“ hjá kvöldvakt DV. Þar er reynt að snúa út úr orðum Jóns Steinars Gunnlaugssonar dómara við hæstarétt þegar hann ræðir það að menn viti að hann sé vinur Davíðs Oddsonar og að menn geti ef þeir vilji reynt að gera það að stórmáli. Þeir sem sáu viðtalið geta með engu móti skilið ummæli […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur