Ég velit því lengi fyrir mér hvort ég ætti að hætta mér út í það að skrifa um mál Gunnars Rúnars sem myrti Hannes Helgason í fyrra. Afar viðkvæmt mál og sárt fyrir aðstandendur bæði fórnarlambs og geranda. Ég get ekki með nokkru móti sett í spor þessa fólk né skilið sársaukann sem málinu fylgir.
Það sem ég hef áhuga á eru viðbrögð fjölskyldunnar við dómi sem kveðinn var upp. Af yfirlýsingum fjölskyldunnar á fyrri stigum málsins eru það fyrirséð og líklega myndu margir segja þau skiljanleg. Og ég ætla líka að segja það.
En um leið spyr ég.
Rita ummæli