Þriðjudagur 01.03.2011 - 13:07 - Rita ummæli

Ég velit því lengi fyrir mér hvort ég ætti að hætta mér út í það að skrifa um mál Gunnars Rúnars sem myrti Hannes Helgason í fyrra. Afar viðkvæmt mál og sárt fyrir aðstandendur bæði fórnarlambs og geranda. Ég get ekki með nokkru móti sett í spor þessa fólk né skilið sársaukann sem málinu fylgir.

Það sem ég hef áhuga á eru viðbrögð fjölskyldunnar við dómi sem kveðinn var upp. Af yfirlýsingum fjölskyldunnar á fyrri stigum málsins eru það fyrirséð og líklega myndu margir segja þau skiljanleg. Og ég ætla líka að segja það.

En um leið spyr ég.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og fimm? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur