Þriðjudagur 01.03.2011 - 16:17 - 3 ummæli

Landsdómur til bjargar pólitískri æru

Landsdómur kemur saman í næstu viku. Þá verður ákveðið hvort farið verður í fyrstu og þá vonandi einu pólitísku réttarhöld okkar sögu. Því lengra sem líður frá hruninu og því lengra sem líður frá hneykslinu í þinginu þegar ákveðið var að að ákæra Geir þvi fáránlegar leikur sagan þá ákvörðun.

Eina ákvörðunin sem landsdómur getur tekið er að falla frá ákæru og bjarga þar með í leiðinni pólitískri æru þeirra blessuðu þingmanna sem tóku þessa geggjuðu ákvörðun.

Röggi

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Anonymous

    Hvernig dettur þér í hug að landsdómur geti bjargað æru þessa skelfilega fólks?Skömm þess verður söm og áður falli landsdómur frá ákæru.Þetta fólk vill pólitíska hefnd.Þetta snýst um hefndarþorsta og öfga.Landsdómur breytir engu um það.

  • Anonymous

    Er það hlutverk Landsdóms að bjarga pólitískri æru þingmanna?Þorsteinn Úlfar

  • Anonymous

    Þeir sem stóðu að þessari aðför gegn Geir, munu gjalda fyrir það dýru verði.Megi hver sú hönd visna sem greiddi atkvæði MEÐ því að ákæra Geir.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og þremur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur