Færslur fyrir janúar, 2012

Þriðjudagur 10.01 2012 - 21:02

Hver er þessi Róbert Spanó? Er hann enn einn ruglaður Sjálfstæðismaðurinn sem vill sjá Geir Haarde sleppa við landsdóm? Ekki kæmi mér það sérstaklega mikið á óvart að fylgismenn þeirrar ömurlega ákvörðunar að senda Geir fyrir landsdóm legðu nú misopinbera andúð á Róbert sem hingað til hefur þótt skotheldur fagmaður þegar kemur að túlkun laga. […]

Föstudagur 06.01 2012 - 12:11

Eins og yfirleitt áður sýnist hverjum sitt eftir val íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Og þannig á það að vera sér í lagi þegar margir koma til greina eins og er að jafnaði. Mér finnst margir tala um þetta kjör eins og það sé hávísindaleg niðurstaða sérfæðingahóps sem lá saman yfir málinu lengi. Vissulega eru íþróttafréttamenn […]

Föstudagur 06.01 2012 - 03:01

Hvenær gengur DV fram af sjálfu sér?

það er auðvitað þannig að sumt kemur manni ekki á óvart. Þriðjudagur kemur á eftir mánudegi og á undan miðvikudegi. Veðurfar er mildara á sumrin en veturna, jólin eru í desember og föstudagurinn langi er allajafna á föstudegi…. ..og DV er í neðsta þrepi fjölmiðlunar og kemst ekki almennilega upp úr svaðinu. Ég hef sagt […]

Miðvikudagur 04.01 2012 - 08:30

Kynþáttaníð eða ekki kynþáttaníð Suarez

Sitt sýnist hverjum þegar rætt er um leikbannið sem Suarez leikmaður Liverpool var dæmdur til vegna kynþáttaníðs. Ég hef ekki lagt á mig að lesa 115 bls rökstuðning dómsins en hef samt komið mér upp skoðun í málinu. Ég skil vel tilfinningar sem settar hafa verið í umræðuna en sé ekki betur en að þær […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur