Sunnudagur 20.05.2012 - 22:10 - Rita ummæli

Kosningabaráttan er hafin. Ríkisstjórnin fékk draghalta Hreyfingu með sér við smíði kosningaloforða. Hreyfingin hefur engu að tapa þegar þar er ákveðið að hlaupa undir bagga með farlama ríkisstjórn. Þarna leiðir haltur blindan. 


Stefið er gamalkunnugt og loforð Jóhönnu um svo og svo mörg þúsund ný störf gamall söngur. Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og fimm? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur