Sunnudagur 20.05.2012 - 22:10 - Rita ummæli

Kosningabaráttan er hafin. Ríkisstjórnin fékk draghalta Hreyfingu með sér við smíði kosningaloforða. Hreyfingin hefur engu að tapa þegar þar er ákveðið að hlaupa undir bagga með farlama ríkisstjórn. Þarna leiðir haltur blindan. 


Stefið er gamalkunnugt og loforð Jóhönnu um svo og svo mörg þúsund ný störf gamall söngur. Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og þremur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur