Mánudagur 23.07.2012 - 20:19 - Rita ummæli

Drottinn minn dýri!! Á nú að fara að halda brennivíni að gamla fólkinu? Hrafnista ætlar sér að vera með kaffihús þar sem verður hægt að kaupa sér vín. 


Auðvitað mátti búast við því að SÁÁ og þeir sem vinna að áfengisvörnum og meðferðum hefði heldur neikvæða afstöðu til þessa. Enda gerir norræna módelið ráð fyrir því að best sé að halda áfengi frá augum fólks…


…nema þegar við ætlum að skemmta okkur. Þá er fínt að þamba stórt og enginn segir neitt

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur