Þriðjudagur 13.11.2012 - 10:38 - Rita ummæli

Sighvatur Björgvinsson hefur heldur betur hreyft við fólki með greinum sínum. Margir verða til þess að svara honum og sumir fullum hálsi og það fer fólki misvel.

Auðvitað eru greinar Sighvats þannig að þeir sem taka þær til sín siga erfitt með annað en að finnast duglega að sér vegið. Enda erum við öll meira og minna svo sjálfhverf!

Stíll og framsetning ráðherrans fyrrverandi kallar á þessi viðbrögð. 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og sex? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur