Færslur fyrir maí, 2013

Sunnudagur 19.05 2013 - 15:20

Skammistykkar

Merkileg staða staðan í pólitísku umræðunni. Ýmist dauðaþögn eða svo stórlega barnaleg umræða að litlu tali tekur.  Nú er verið að mynda ríkisstjórn. Það er að vonum ekkert íhlaupaverk, vel þarf að vanda til þeirrar vinnu. Umræðan í kringum þá atburðarás er á löngum köflum í besta falli bjánaleg. Össur blessaður neitar að horfast í […]

Fimmtudagur 02.05 2013 - 22:24

Valdaþrá vinstra vorsins

Lengi er von á einum, eða tveimur. Félagi Össur tekur ekki á heilum sér núna þegar hann sér að stjórnmálin hans eru eiginlega komin á öskuhaugana og leggst kylliflatur fyrir Framsóknarflokknum daglega í von um að fá að fljóta með.  Og nú birtist Björn Valur í glimrandi góðu skapi og reynir eins og félagi Ögmundur […]

Miðvikudagur 01.05 2013 - 11:53

Sumt breytist ekki

Sumt breytist eiginlega ekki.  Spegillinn á rúv er þannig, þar er jafnan á vísan að róa. Ég vikunni fékk Jón Guðni Svan Kristjánsson til samtals. Svanur Kristjánsson er einn af þessum víðáttuhlutlausu fræðimönnum þjóðarinnar. Umræðuefnið; stjórnarmyndun. Tóninn í fræðimanninum var sérkennilegur. Mildilegur þegar talað var um Ólaf Ragnar og taldi hann búa að mikilli yfirsýn […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur