Föstudagur 08.02.2008 - 09:27 - Rita ummæli

Landkönnuðir kýtast.

Kostuleg deila sem spjátrungarnir og landkönnuðurnir Ármann vinijettu höfundur og Sigurður A Magnússon standa í núna. Fréttablaðið gerir sér mat úr þessu í gær. Deilan snýst um það í grunninn hvor er meira aðal en hinn.

Hver sé meira þekktur á Indlandi og hver hafi fyrstur numið þar land. Verulega fyndið að fylgjast með en þó svo átakanlega sorglegt. Þörfin fyrir athygli og viðurkenningu afgerandi.

Þetta er svona „pabbi minn er miklu sterkari en pabbi þinn“ pælingar.

Hlægilegt.

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur